Heimilisritið - 01.05.1948, Side 55

Heimilisritið - 01.05.1948, Side 55
VIII. I-*EIR FORI að athuga lier- béi’gi hinnar nivrtii. Það var uppljómað af géislum sólarinn- ar, sem í'éilu inn um tvo stóra ghigga, er vissu út að hafinu. Þeir rannsökuðu allt skiþulega og með gætni. Colgale rakst á stafla af sendibréfum í einni skuffunni, og þeir Wéston fóru í gegnum þau. Þegar lokið var við að rann- saka bréfin sagði Weston. „Þrjú frá Redfern“, ságði hann. „Hví- líkur galgopi. Hann þekkir ekki á kvenfólk. Þær geyma öll bróf, þó þær þykist hafa brennt þeim. Hérna er l'ka bréf frá 'öðrum. Sama tókb'akið". Harin rétti bréfið að Poirot. „Elskúlega Arténa, — ég er alveg utan við mig. Er á jörum til Kína, og jœ líklega ckki að sjá þig jyrr cn ejtir mörg ár. Eg Jiejði ekki halclið, að nokkur maður gceti orðið jajn lirijinn aj kvenmanni og ég er af þér. Eg þakka jj/rír ávísunina. Eg sla-pp með naumindum við málaferli. Það kom allt til af þvi að ég.œtl- aði mér að grœða peninga handa þér. Getur þú jyrirgejið mér? Eg cetlaði að hengja drífhvíta perlu- jesti um háls þér, cða sj/iargað, perlur eru víst úr tízku — já, stóran smargað með dularfullu grœnu Ijósbroti. Glcymchi mér HEIMILLSRITIÐ ekki — ég v'eit þú gerír það ekki — ég cr þinn — til dauð- ans- J.N. Colgate sagði: „Það væri ekki úr vegi að at- hitga, hvort J. X. hefur í raun- inni farið til Xína. Það er ekki óhugsandi að hariri sé maður- inn, sem við leitum að. Vitlaus í konunni, kemst að því að lnin hefur hann bara að leiksoppi-. Annars virðist mér hann geta verið sá, sem Emily Brewster var að tala um. Það verður áð athugast hánar“. Herculé Poirot kinnkaði kolli. „Já, þetta bréf liefur. talsverða þýðingu — mér finnst það hafa taisverða þýðingu". Ilann leit niður fyrir sig og renndi augunum vfir kristalls- flöskurnar og smyrslabaukana, sem glitruðú í sólskininu, stóran tuskuhund, sem lá á rúminii, og opin fataskápinn, fullan af alls- kyns fatipiði. Þeir fóru inn í herbergi Ivenn- eth Marshalls. Það voru ekki dyr á milli herbergjanna. Giuggarnir þar voru minni. Á milli þeirra hékk spegill í gylltri umgjörð. í horninu við giuggann til hægiá var snyrtiborðið. Á því voru tveir hárburstar með fílabeins- baki, fatabursti og ílaska með hárvatni. I horninu við glugg- ann, vinstra megin, var skrif- 53

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.