Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 36
klukkustundum saman og hugs- að um, hvað hægt væri að gera til að styrkja sjálfstraust Leifs. Það er þungbært fyrir unga stúlku, ef enginn kærir sig um hana, en það er vissulega ekki uppörfandi fyrir pilt heldur. Og nú, ári eftir að Leifur hafði fengið lykilinn, áleit Howe lækn- ir enn, að bezta aðferð'in til að liðsinna ungum piltum, væri að gefa þeim lausan tauminn. Leif- ur var vanur að segja, hvenær harin myndi koma heim, og venjulega einnig, hvert hann ætlaði. En í kvöld fann Howe læknir á sér, að snáðinn ætlaði sér að aðhafast eitthvað, sem krafðist fyllstu, föðurlegrar umhyggjn hans. ðleðan hann vissi ekki, hvað bjó undir óeðlilegri varúð gagnvart foreldrunum, gat hann ekki hjálpað honum með öðru en beina athygli móðurinnar frá honum. Jafnskjótt og þau höfðu drukkið kaffið, sagði hann: „Komdu snöggvast inn í skrif- stofuna til mín, María. Það er dálítið, sem ég þarf að spyrja þig ráð'a um“. Frú Howe brosti með sjálfri sér og fór á eftir honum. Hún vissi, að maður hennar vildi fá að vita álit hennar á nokkrum fataefnisprufum, sem hann hafði komið með heim frá klæðsker- anum. Rétt er þau voru setzt, var drepið varlega á dvr og Leifur kom inn. Howe tók strax eftir því, að hann var búinn að skipta um skvrtu og setja upp nýtt, dröfnótt slifsi. Hann var líka í beztu fötunum sínum og leit vel út. „Þú ert heldur en ekki glæsi- legur“, sagði faðir hans viður- kennandi. „Hin . . . Heldúrðu, pabbi . . . er nokkuð því til fyrirstöðu, að ég fái vasapeningana rriína fvrir næstu viku núna?“ ..Alla!“ sagði frú Howe skelfd. „Já . . .“ Leifur leit gremiu- lega til hennar. ..Auðvitað getur bú fensrið þá!“ sagði faðir hans. brosti góð- látlega og tók tvo dollara udd úr veskinu sínu. Leifur hafði aldrei beðið um fyrirfram- greiðslu áð'ur, en faðir hans lét sem bað væri sjálfsagður hlutur. ..Seztu. drengur minn“, sagði frú Howe. Jæia, nú verður hann settur á pínubekkinn, hngsaði maðnr hennar. ,.Já. en mamma . . . ég ætla út í kvökl“. ..Með . . .“. bvrjaði frú Howe. en maður hennar greip fram í fvrir henni. ..Það er fallegt slifsi, sem þú hefur, Leifur!“ sagði hann. ,..Tá. er það ekki .. .“ En áður en Leifur fengi sagt fleira, vissu 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.