Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 55
(Jana flvr al'.slans frá Austurríki til New York í byrjun stríðsins og kemst í vist hjá stórauðugri, en kenjóttri stúlku, sem er ný- lega skilin við manninn sinn (Cromore), þótt hún elski hann. Þeim fellur svo vel saman, að Priscilla gerir hana að stallsyst- ur sinni. John, yngri bróðir Priscillu, sem einnig er flugríkur, lítur hýru auga til Jönu. Priscilla er mjög óhamingjusöm og gerir árangurslausar tilraunir til að sættast við eiginmann sinn aftur. Hún fer ásamt Jönu til sveitaseturs Ágústu frænku sinnar. Er þær hafa dvalið þar í nokkra daga, kemur John í heimsókn. l>au Jana og hann gera sér það Ijóst. að þau elskast og eru mjög hamingjusöm. þangað til nokkrir kunningjar syslkinanna koma í heimsókn frá New York. Þeirra á meðar er Mano, ung leikkona, sem er afar hrifin af John. Síðar um daginn sér hún þau Mano og John Ieiðast úti i skrúðgarðinum ...) Hún starði snöggvast á þau, stöð síð- an upp og fleygði sér á rúmið. Fyrsta tilhneiging hennar var að fara burt — leita sér raunvcrulegs starfs í New York. Það væri hið eina rétta. Eða var það aðeins römantísk, eigingjörn til- hneiging, að hana skyldi langa til að hlaupast á brott, af því að hún þoldí ekki að sjá John með Mano? En hvar fengi hún starf, er gæfi jafnmikið í aðra hönd til að senda heim? Var það ckki mikilvægara en tilfinningar henn- ar? Og svo mundu þau brátt fara aft- ur til New York, og þá, ef hún gæti i raun og veru ekki afborið þetta leng- ur, var nógur tími til að fara, án þes> að valda óþarfa hneyksli. Þessi innri barátta gerði hana þreytta. Æskan kom hcnni til hjálpar, og hún sofnaði. Þegar hún vaknaði, var orðið næstum dimmt. Hún heyrði hlátur úti fynr og bílhljóð. Hún leit í spegilinn og sá, að augu hennar voru þrútin, Hún blygðaðist sín dálítið fyrir að hafa ekki betri stjórn á sjálfri sér. Hún þvoði sér í framan úr köldu vatm og fór í kvöldkjól. Hvað, sem fyrir kæmi, varð hún að gera sér eitt ljóst: Hún mátt' hvorki hegða sér bjánalega né hlægilega. Það var hljótt í húsinu. Enginn virr- ist vera heima. Þegar hún fór niður. voru aðeins dauf ljós í forsalnum. Allt í einu heyrði hún John tala í síma í skrifstofunm, og röddin var gremjuleg. „Ég verð að koma hénm héðan burt!‘‘ sagði hann. „Ég veit þú getur kom- ið því í kring. Og ég skal borga hvað sem það kostar. . . Hvað kemur mér HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.