Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 46
hefði fengið eitthvert Mörtu- æði. — Og sinnti hún honum eitt- hvað? — Það sýndist manni, — já, og hefur trúlega verið' eitthvert flangs, var nú kát og fjörug stúlka, — hún sinnti honum minnsta kosti nóg til þess, að ég taldi mig strikaðan út. — Var hann myndarlegur að sjá hann — eða hvað? — Ekki gat það nú heitið, og fífl var hann þá —■. eins og hann liefur alltaf verið síðan. Jú, út- litið var svona eins og gerist og gengur, ef maður á að láta grey- ið njóta sannmælis, en hann var síhlæjandi, gat kjaftað enda- lanst um ekki neitt, sísyngjandi og spilandi — eð'á þá dansandi, hvar og hvenær sem var, — þeir sögðu reyndar, að hann hefði ekki dansað í ófærð. einhverjir, sem með honum voru á ferð, reyndist þar ekki sérdeilis þrótt- mikill eða úthahlsgóður, en vak- að gat hann í það endalausa, ef keenfólk og dans og spilverk var annars vegar ... Og þú skalt ekki aldei'is ímynda þér, að mér hafi þ,O l mikið að reyna að' gera hann að kvikindi í orði, nei, nei, bó að ég drægi hann sundur og aman í logandi háði, skellti á i ann níðvísum og hvað eina, þá ' ir það forgefins. Hann bara h.’ó — og svo sögðu stelpurnar. að það væri ljótt, hvernig ég léti við hann Matthías, annan eins ágætis pilt. Nú blés Markús mæðulega. — En varst þú ekkert með í dansinum? — Nei, ég held ég hafi nú ekki kunnað mér geð til þess, hring- snúast þetta eins og hundur, sem eltir á sér rófuna. Nú, og lögin — þetta voru engin al- mennileg lög — eða þá vísurn- ar, sem sungnar voru undir sumum þeirra, ekki bara kenn- ingalaust rugl, heldur líka oft og tíðum bandvitlaust rím, stóð ekki einu sinni í hljóðstaf, sumt af þessu kjaftæði, nú, og hend- ingarnar, skothent og alla veg- ana khiðrað'. Fvrir nú utan það, að þetta var margt hvað á ein- hverju hrognamáli. Og enn blés Markús. — Ja, úr því að þú dansaðir ekki, þá hefur nú aðstað'an hjá þér ekki verið allt — og söngst ekki heldur! Vildirðu virkilega ekki vinna það til að ná í stúlk- una að vera með í dansinum og söngnum — gazl látið taka hana svona fyrir framan nefið á þér? — Nei, ég kunni mér ekki geð til að vera með í svoleiðis, var ég að segja þér, gat ekki haft mig til að láta eins og fífl og svívirða þar að auki almennilegan kveð- skap með því að taka mér í nmnn skothent klúður og bull. ii HEIMILISRIT.'Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.