Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 51
„hafa innri málskilning, en hefur ekki tekizt að læra að tala vegna utanað komandi áhrifa, sem trufla tilfinningalíf þeirra. Þau eru „tal-hindruð“ börn“. Til þess að ráða bót á þessu, létu Chapin og Corcoran börnin taka þátt í 34 leiknámskeiðum við Clevelandskólann. Hvernig. konurnar veittu þessum þöglu börnum talgáfuna, er lýst í Tímariti um málleysi og bækl- ingnum Barnið talar eklci. Barnaheimilið er litríkt og við'felldið. Þar eru rennibrautir, sandkassar, rólur og margvísleg leikföng bæði úti og inni, miðuð við það að þroska vöðvastvrk barnsins. Vegna þess að fjögurra og fimm ára talhindruð börn, eru oftast hug- og pasturslítil, er fvrsta skrefið að lækna þau af 1 íkamlegri minnimáttarkennd. Heima hjá þeim var allt gert fvrir þau, en á barnaheimilinu er Joe litla sýnt fram á, að hann geti sjálfur farið' í frakkann og sett á sig húfuna; Mary lærir að þvo sér um andlit og hendur, Georg er hvattur til að klifra sjálfur upp í firnrn feta háa hillu til að ná þar í leikfang. Það er komið inn með tvær hvítar kanínur. I fyrstu eru börnin hrædd við þær. En þeg- ar þau hafa séð kennarann gæla við dýrin, byrja fyrstu börnin að gera eins, og brátt kemur allur hópurinn. Sum börnin babbla meira að segja: „Kanni“. „Þegar börnin finna hjá sér líkamlegan mátt“, segja barna- sálfræðingarnir, „firtast þau síð- ur vegna yfirburða annarra barna og eru ekki framar hrædd við þau“. Næsta skrefið, að skapa sál- arástand, sem hvetur til að tjá sig í orðum, verður að gera með því að veita börnunum það', sem sálfræðingar nefna „félags- hæfni“, sem táknar hæfileika til að vera veitandi og þiggjandi í umgengni við önnur börn. Mál- sein börn forðast venjulega sam- keþpni og samstarf við önnur börn. Ef þau hafa leikfang, sem önnur börn reyna að hrifsa af þeim, hrína þau annað hvort há- stöfum eða sleppa því mótþróa- laust. A barnaheimilinu er þeim kennt, að vænlegra sé að berjast fyrir rétti sínum en hrína. Þeg- ar þau einu sinni hafa öðlast þá vitund, að þau geti „haldið sínu“ gegn hinum börnunum, losna þau við' minnimáttarkenndina og geta tekið þátt í samtsarfi. Bekkurinn er nú fær um að hefja nýjan áfanga — iðka leiki, sem krefjast þess að börnin segi orð og setningar. „T ákafa leiksins“, segir áhorf- andi, „gleyma börnin sér og HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.