Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.05.1949, Blaðsíða 4
ÞAÐ ER sunnudagsmorg- unn og kominn vetur. Já, víst er kominn vetur, um það er ekki að villast, því að frostálfarnir hafa verið í leik á öllum pollum götunnar. Isinn er að vísu þunn- ur, en skreyttur fallegum frost- rósum. Braggabúum hefur sennilega verið' kalt þessa fyrstu nótt komandi vetrar, það rýkur ó- venjulega mikið úr þessum reykháfsómyndum þeirra í dag. Braggarnir, sem snemma um morguninn voru livítir af hélu, eru nú óðum að dekkjast og hinn ljóti litur þeirra kemur æ betur í ljós. Braggi nr. C—16 er þegar búinn að fá sinn uppruna- lega lit, sem raunverulega er enginn litur. Hann er rauðleitur af ryði og svartur af sóti. A hon- um eru þrír gluggar. Einn á lilið- inni, sem snýr í norður, en hinir tveir á öðrum gaflinum. Hinn Frostrósi brotnar Smásaga þessi er eftir H. S. Gröndal, sú fyrsta sem hann hefur skrifað gaflinn er áfastur við bragga nr. C—17. Glugginn á hliðinni er lítill og ein rúðan af fjórum er brotin. Það er pappaspjald í hennar stað. Við hliðina á glugg- anum er langur og renglulegur reykháfur. Hann er skakkur og það er stór glufa þar sem hann gengur inn í braggann. Undir glugganum stendur olíutunna. Hurðin á bragga C—16 opn- ast og út kemur Bjössi. Bjössi er sex ára. Hann er dökkhærður með brún, falleg augu, grannur og frekar laglegur snáði. Hann er ekki í sunnudagsfötum. Það er ekki von, þau eru ekki til. Hann er bara í sínum skítuga og bætta samfesting og með trefil um hálsinn. Enga húfu. Skömmu seinna kemur annar drengur út. Það er Nonni, sem er á líkum aldri og Bjössi. Nonni er mjög 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.