Heimilisritið - 01.05.1949, Síða 46

Heimilisritið - 01.05.1949, Síða 46
hefði fengið eitthvert Mörtu- æði. — Og sinnti hún honum eitt- hvað? — Það sýndist manni, — já, og hefur trúlega verið' eitthvert flangs, var nú kát og fjörug stúlka, — hún sinnti honum minnsta kosti nóg til þess, að ég taldi mig strikaðan út. — Var hann myndarlegur að sjá hann — eða hvað? — Ekki gat það nú heitið, og fífl var hann þá —■. eins og hann liefur alltaf verið síðan. Jú, út- litið var svona eins og gerist og gengur, ef maður á að láta grey- ið njóta sannmælis, en hann var síhlæjandi, gat kjaftað enda- lanst um ekki neitt, sísyngjandi og spilandi — eð'á þá dansandi, hvar og hvenær sem var, — þeir sögðu reyndar, að hann hefði ekki dansað í ófærð. einhverjir, sem með honum voru á ferð, reyndist þar ekki sérdeilis þrótt- mikill eða úthahlsgóður, en vak- að gat hann í það endalausa, ef keenfólk og dans og spilverk var annars vegar ... Og þú skalt ekki aldei'is ímynda þér, að mér hafi þ,O l mikið að reyna að' gera hann að kvikindi í orði, nei, nei, bó að ég drægi hann sundur og aman í logandi háði, skellti á i ann níðvísum og hvað eina, þá ' ir það forgefins. Hann bara h.’ó — og svo sögðu stelpurnar. að það væri ljótt, hvernig ég léti við hann Matthías, annan eins ágætis pilt. Nú blés Markús mæðulega. — En varst þú ekkert með í dansinum? — Nei, ég held ég hafi nú ekki kunnað mér geð til þess, hring- snúast þetta eins og hundur, sem eltir á sér rófuna. Nú, og lögin — þetta voru engin al- mennileg lög — eða þá vísurn- ar, sem sungnar voru undir sumum þeirra, ekki bara kenn- ingalaust rugl, heldur líka oft og tíðum bandvitlaust rím, stóð ekki einu sinni í hljóðstaf, sumt af þessu kjaftæði, nú, og hend- ingarnar, skothent og alla veg- ana khiðrað'. Fvrir nú utan það, að þetta var margt hvað á ein- hverju hrognamáli. Og enn blés Markús. — Ja, úr því að þú dansaðir ekki, þá hefur nú aðstað'an hjá þér ekki verið allt — og söngst ekki heldur! Vildirðu virkilega ekki vinna það til að ná í stúlk- una að vera með í dansinum og söngnum — gazl látið taka hana svona fyrir framan nefið á þér? — Nei, ég kunni mér ekki geð til að vera með í svoleiðis, var ég að segja þér, gat ekki haft mig til að láta eins og fífl og svívirða þar að auki almennilegan kveð- skap með því að taka mér í nmnn skothent klúður og bull. ii HEIMILISRIT.'Ð

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.