Heimilisritið - 01.03.1951, Side 4

Heimilisritið - 01.03.1951, Side 4
1 GUNNAR DAL: Kveðja Miðnótt svei-past mánans silfurgljá og mjtíkum skrefum uppá jörðu rís úr djúpum sínum, draumsins paradís, og dókku hári strýkur vanga frá. Nú hlundar haf og sofa sumarský í sjafnardraumi f>essa hlýju nótt, óldubrjóstin bœrast mjúkt og rótt björt og nakin faðmi himins í. — I hinzta sinn f>inn heyri ég andadrátt. I hinzta sinn hér finnast skuggar tveir. Hér skiljum við og mœtumst aldrei meir. — Máninn rauði senn af himni fer. — Fjallasvanur flýr í norðurátt. Eg fer að morgni heim á eftir þér. 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.