Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 11

Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 11
mestu leyti, við að hjálpa hon- um og aðstoða í lífsbaráttunni. Þeir ræktuðu kálmeti, og fyrir sólaruppkomu dag livern, varð Po-lam að leggja af stað heiman að frá sér til þess að vera kom- inn á réttum tíma á markaðs- torgið. Leiðin var löng, og stóru, flötu körfurnar tvær, sem hann bar á bambusoki á herðunum, voru auk þess talsvert þungar'. En hann hirti ekkert um það, heldur söng af kappi við lævirkj- ana, um hinar frjósömu hrís- grjónaekrur og grænu engidrög. Duglegur sölumaður var Po- lam. Hið glaðværa skaplyndi hans og liðuga tungutak öfluðu honum margra viðskiptavina. Alltaf með glensyrði á vörunum og bros í ofanálag; og kálhaus- arnir hans, hinar bústnu vatns- melónur og annar sá varningur, sem hann hafði á boðstólum, skipti brátt um eigendur. Hann hafði gjarnan lokið við að selja það, sem hann liafði haft með- ferðis, löngu á undan keppinaut- um sínum, og því næst rann upp sá tími sólarhringsins, sem hon- um þótti vænzt um, og hann tók lífinu með’ ró áður en hann srteri neíinu í áttina að miðdegisverð- argrjónunum og starfinu í litla garðinum heima. Með öðrum unglingspiltum, er voru á svip- uðu reki og hann sjálfur, reikaði liann um borgina — ávallt til í góðlátlegt glens eða meinlaus prakkarastrik. Viðskiptavinahópur Po-lams samanstóð einkum af þjónustu- fólki efnaðri borgara og fremur fátækum húsmæðrum, er gerðu innkaup sín sjálfar. En Po-lam tók líka eftir því, að á markaðs- torgið komu aðrar og eftirsókn- arverðari konur, heldur en þess- ar maddömur, er spurðu eftir kálmetinu hjá honum. Margar voru þær ungu og yndislegu blómarósirnar, er sjálfar komu á torgið til þess að kaupa blóm — skrautlega blómvendi, magn- ólíur og fagurrósir eða ilmandi liljur, ólöndrur og jasmínur í hárið. Og þar sem Po-lam hafði glöggt auga fyrir öllu, sem var ungt og fallegt, tók hann að velta því fyrir sér, hvort honum myndi ekki einnig heppnast að iokka þennan straum ungra kvenna til að gera viðskipti við sig. I einu horni garðsins heima hóf hann að rækta rósir. Faðir hans hristi höfuðið. Hver myndi vilja gefa peninga fyrir þvílíkt rusl sem afskorin blóm? Ekki leið þó á iöngu þangað til Po- lam gat haldið af stað til mark- aðstorgsins með stóra vendi af blómum, í öllum regnbogans lit- um, ofan á grænmetiskörfunum, og það hlakkaði í honum, þegar það kom í ljós, að hin fögru HEIMILISRITIÐ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.