Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 16
flata leirskál. Hann fyllti hana af mold og tók til við gróður- setninguna. Hann kannaðist við hinn undurfagra skrúðgarð Lis kaupmanns í stórum dráttum. Li-an hafði sýnt honum hann, eitt sinn þegar hann hafði komið með blóm heim til hennar, og ó- sjálfrátt tók hann að líkja eftir lögun hans í innihaldi flötu leir- skálarinnar. Hvernig var þetta nú annars? Rann ekki lítill læk- ur í gegnum garðinn? Og Po-lam bjó til mjóan leirskurð í moldina i skálinni, við rætur litlu dverg- trjánna, og fyllti hann með vatni. Hann gerði eftirlíkingu af brúnni, sem lá yfir lækinn, úr grönnum bambusstráum, stráði fínum perlusandi í stígana og gróðursetti örsmátt sef á lækjar- bökkunum. Og hérna í hornið', fyrir framan litla vitann, byggði hann, úr óreglulega löguðum smásteinum, hið kynlega hamra- belti, sem tilheyrir sérhverjum meiriháttar, kínverskum skrúð- garði. Allan síðari hluta dagsins vann hann að litla garðinum sín- um, og hann var harla ánægður með verk sitt. Vegna dverg- trjánna varð það hvorki meira né minna en raunverulegur garður í smækkaðri mvnd — sannkallað' listaverk. „Skrípalæti“, sagði faðirinn, þegar hann sá, á hvern hátt Po- lam hafði notað tímann, í stað- inn fyrir að reyta illgresið úr nýsánum hvítlauksbeðunum. „Maður getur varla trúað því, að þú sért bráðum orðinn tví- tugur — kominn á giftingarald- ur“. En Po-lam brosti bara, og morguninn eftir kom hann litla garðinum sínum, af mestu var- úð', fyrir í einni körfunni sinni og hélt af stað til markaðstorgs- ins. Hann vonaðist eftir að hin unga þerna Li-ans myndi koma til þess að verzla við sig. En tím- inn leið, og þegar hann hafð'i selt varning sinn upp, stóð dverg- garðurinn enn í körfunni hans. Átti hann nú að fara heim með hann aftur? Það væri næsturn því synd, og hann ákvað að af- henda hann sjálfur. Po-lam kom heim til Li-an einmitt um það leyti dagsins, þegar heitast var í veðri. Ef honum ætti að takazt að ná fundum ungu þernunnar, þá voru mest líkindi til þess að hann gæti fundið. hana á bak við húsin, í nánd við stóra eld- húsið. Hann leit yfir garðinn á leið sinni að eldhúsdyrunum, og brosti ánægjulega. Minnið hafði ekki brugðizt honum. Dverg- garðurinn hans var nákvæm eft- irlíking af skrúðgarðinum, sem Li-an hélt sig löngum í. Hljóð- laust hélt hann áfram til þess 14. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.