Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 26
------------------------------------------------------------------------ BARDAGI. — Drcymi mann, að hann lcndi í bardaga, boðar það honum örðuglcika og skaða. Sigri hann, mun hann brátt standa jafnrcttur eftir scm áður. Dreymi ástfangna pcrsónu að hún sé í bardaga, mun hún mega reikna mcð því, að vegur ástarinnar vcrði ekki ávallt blóm- um stráður. BARN. — Ef þig dreymir, að barn komi blaðskellandi til þín, er það ham- ingjutákn fyrir þig. Drcymi þig að þú sért umkringd(ur) af börn- um mun þig aldrei skorta hamingju né vini. Að dreyma að maður sé viðstaddur barnsfæðingu boðar giftingu alveg á næstunni. Hins- vegar cr það ills viti að sjá í draumi barn dcyja; þá muntu eiga eftir að þola þungar raunir. Giftum konum er fyrir góðu að dreyma að þær ali barn, en ógiftum cr það fyrir crfiðleikum í ástamálum. Að fæða sveinbam er fyrir vclheppnuðum áformum, en að dreyma stúlku- börn er hinsvegar sjaldan fyrir góðu. Það er fyrir lítilsvirðingu að drcyma sig aftur vera orðinn barn. Að sjá í draumi börn, sem mað- ur þekkir, óeðlilega stór eða með mikinn hárvöxt, er þeim fyrir veik- indum. Ogiftu fólki er það fyrir giftingu, að vera viðstatt bamsskírn í draumi. Heyra barn gráta: mótlæti. Heyra barn hlæja: merki um drenglynda vini. (Sjá Bernska). BARNFOSTRA. — Það er fyrir góðu að dreyma barnfóstm eða hjúkrunar- konu, einkum ef hún er holdug og hýr. Margir telja það vera fyrir því, að dreymandinn muni eignast barn í lausaleik. BASSI. — Að heyra drynjandi bassarödd í draumi er fyrir óþægilegum fréttum. BÁTUR. — Dreyrni mann, að hann sé með flcira fólki í bát og allt sé í lagi, er það fyrir góðu. Þykist dreymandinn verða æstur cða reiður, er það ills viti. Finnist honum hann vera einn og yfirgefinn í bátnum, er það fyrir missi vafasamra vina. Hrekjast í bát langt út á hafi: lífs- hætta eða feigð. Brotinn bátur: Aflalcysh Bátur með svörtum seglum: slysfarir cða manntjón. Að dreyma bát á hvolfi, er fyrir vondu. BEIN. — Að dreyma bein cr fyrst og frcmst aðvörun um að Iáta ekki blekkja sig eða kúga. Gættu þess að gefa ekki tilefni til þess að það. takist. Ef kjöt er á bcinunum, geta þau þó táknað fjárgróða. Dreymi þig bera hauskúpu, muntu hljóta erfðafé, eða lenda í ástarævintýri mjög fljótlega. Beinagrind boðar langlífi, eða þá að einhver er skotinn í þér og langar til að kynnast þér betur. BEITARLAND. — Sjá Hagi. BEIZLI. — Það er manni fyrir ábata, að dreyma að hann ríði við sterkt bczli, en séu taumarnir slitnir, er það fyir vonbrigðum. BEKKUR. — Ef þig dreymir að þú sitjir úti á bekk, er staða þín ekki e:ns örugg og þú hefur haldið. Þessi draumur getur táknað óhreinlyndi og sviksemi. BELTI. — Það er góður draumur, að vera að spenna á sig belti — lífið 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.