Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 44
ekki á nokkurn hátt heimsku- legt!“ lýsti Hugh yfir. „En hvað þetta líkist kven- fólkinu!" mælti Chambers og hló dátt. „Að koma fram í hlut- verki verndarans ... þegar þær eru raunverulega sjálfar allra mest þurfandi fyrir vernd! Jæja ... þá held ég að ekki sé neitt meira fyrir mig að gera hér!“ bætti hann við og kvaddi hjart- anlega og hélt leiðar sinnar. LETTIE og Hugh sátu kyrr fyrir framan arininn, þar sem hann hafði kveikt skínandi bál. Þau voru bæði þögul. Litlu seinna varð Lettie þess vör, að hann tók hönd hennar. „Mér þykir svo leiðinlegt, hvað ég hef verið ágeng varð- andi þessar fullvissanir um tryggingarnar," muldraði hún. „Lettie!“ sagði hann blíðlega. „Mig langar líka til að full- vissa þig um ... að ég varð ást- fanginn af þér ... við fyrstu sýn ...! Hvað segir þú um það?“ Hann hafði hallað sér að henni, og nú tók hann hana svo þétt 1 fang sér, að hann greindi tæplega svar hennar: „Ég segi bara það, að ég á víst eftir að kenna þér margt um gagnkvæmar tryggingar!“ ENDIR / HJÓNABANDSLÝSINGIN Prcsturinn í þorpinu var á leið í kirkjuna á sunnudagsmorgni og mætti bónda nokkrum, sem var næstum því heyrnarlaus. „Ætlarðu að verða við messu, Jón minn?“ hrópaði prestur í eyra bóndans. ' „Nei, ég er að leita að kúnni minni,“ svaraði bóndinn. Presturinn gat samt talið karlinn á að koma til kirkju, enda vísast að hann fengi upplýsingar um kúna hjá einhverju kirkjufólkinu. Eftir að prédjkun var lokið hóf presturinn lýsingar úr stóli, eins og venja hefur verið. „Hér með lýsist til hjónabands með stúlkunni Erlu, Perlu Jónsdóttur frá Svanavatni," segir presturinn. Þá stóð Jón gamli upp í flýri, greip fram í fyrir presti og kallaði: „Það er rétt að þú takir það fram, að hún er rauðhuppótt, mjólkar vel og er afskaplega afturendabreið." 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.