Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.03.1951, Qupperneq 45
Svikakvendið f--------------------"N Grein um einstaklega ófyrirleitna fjárglcefrakonu, þýdd úr ,,Coronet ” v____________________J VETRARKVÖLD nokkurt ár- ið 1904, stóð yfir íburðarmikið kvöldverðarboð í einu af fín- ustu hótelum New York-borgar. Eins og af tilviljun litu gestirn- ir við og við að háborðinu, eink- um til hinnar fögru húsmóður, sem með hinum tindrandi per- sónuleika sínum gnæfði yfir alla aðra í salnum. Þjónarnir hvísl- uðust á um það, að hún væri hin vellauðuga frú Cassie Chad- wick frá Cleveland. Hún hafði komið til Nev York í einka- járnbrautarvagni í fylgd með sex þjónum og hóp af kunn- ingjum, eingöngu til að vera viðstödd sýningu á óperunni Parsifal. Hótelstjórinn var mjög afsak- andi, þegar hann truflaði sam- kvæmið til þess að tilkynna, að tveir menn óskuðu að fá að tala við frú Chadwick. Um- kringd af vinum sínum horfði frú Chadwick spyrjandi á gest- ina tvo. „Við erum með heimild til þess að handtaka yður vegna svika, falsana og brota á banka- lögunum," sögðu þeir við hana. „Herrar mínir,“ sagði hin yndislega, litla kona lágt, „þetta er hinn mesti misskilningur.“ Meðlimir samkvæmisins urðu tortryggnir og síðan sárreiðir yfir slíkri heimsku. Allir þekktu frú Chadwich — beztu, prúðustu og elskulegustu konu, sem nokkur gat ímyndað sér. Menn minntust þess, þegar hún fyrir sjö árum giftist Seroy S. ChadMúck, auðugum tannlækni frá Cleveland. í fyrstu höfðu þeir verið svolítið gramir, vegna þess að hinn auðugi læknir hafði gifzt stúlku úr annarri borg, en þegar þeir komu í heimsókn í hið íburðarmikla hús fjölskyldunnar við Euclid Avenue, urðu þeir blíðari á manninn. Cassie, sem var kona um fert- ugt, var svo falleg, yndisleg og HEIMILISRITIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.