Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 51
J' Eg var svo grátlega heilsuhraustur Gamanþáttur eftir Scott Corbett f-----:— ---— ------------------>j Læknirinn viðurkenndi, að það væri ekki við því að búast, að hægt væri að um- gangast slíkan mann til til lengdar. --------------------------------J „GJÖRIÐ ÞÉR svo vel, Jón.“ „Þakka yður fyrir, læknir. Komið þér blessaðir.“ „Sælir — Ó! Æ! Kreistið þér ekki svona fast á mér hönd- ina!“ „Ó, fyrirgefið þér, læknir. Það er alltaf sama sagan, þegar ég heilsa einhverjum með handa- bandi, nú orðið. Ég athuga ekki kraftana. Já, ég er farinn að leika mér að því að hnýta hnút á skeifu, eins og hún væri úr brauðdegi.“ „Fáið yður sæti, Jón. Þér ger- ið mig órólegan.11 „Allt í lagi, ég skal setjast, en meiru get ég ekki lofað. Það eru margar vikur síðan ég hef getað setið kyrr stundinni leng- ur. Mér finnst ég alltaf þurfa að aðhafast eitthvað." „Það sem þér fyrst og fremst þurfið að aðhafast þessa stund- ina, Jón minn, er að segja mér alla sögu yðar.“ „Alveg rétt, læknir. Jæja, ég er bara langtum heilsuhraustari en ég hef gott af. Á morgnana sprett ég fram úr rúminu og er klæddur á svipstundu, stút- fullur af vinnulöngun, og svona er það allan daginn. Um hádegi er ég búinn með það sem ég á að gera. Áður voru vanir að vera himinháir bunkar af allskonar skjölum á skrifborðinu mínu. sem ég átti eftir að ganga frá, en nú orðið er ég alltaf í vandræðum með að hafa eitthvað fyrir stafni. Ég var að verða vitlaus af því, hvað ég hafði lítið að gera, en svo varð einn á skrifstofunni veikur og þá tók ég að mér að vinna hans verk líka. Nú eru allir farnir að líta hornauga til mín á skrifstofunni, því að þeir halda allir — ég held jafnvel forstjórinn sjálfur líka — að ég ætli mér þeirra verk. Sann- leikurinn er sá, að ég er orðinn HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.