Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 61
um Muava, va:ru hausaveiðarar og mannætur. En vitneskjan um hin hræðilegu ör- löa, sem að öllum líkindum biðu henn- ar, hafði ekki veruleg áhrif á hana. Hún var merkilega sljó og fann ekki til neinnar hræðslu. Það var því líkast sem hún hefði þolað svo mikið, að hún gæti ekki framar óttazt neitt. Skilning- arvit hennar voru orðin dofin, að því er virtist. Nú varð einhver hreyfing við dyrn- ar, og svo heyrðist samtal og eitthvert suð. Þvínæst kom annar varðmaðurinn inn, beygði sig yfir Joan og leysti bönd- in af fótum hennar. Hann hjálpaði henni á fætur og gaf henni merki um að ganga út. Skipun sína undirstrikaði hann með því að ota spjótinu að henni. Fætur hennar voru alveg tilfinningalaus- ar, enda slagaði hún og var nærri dott- in, cr hún steig fyrstu sporin. Um lcið og Joan kom út fyrir hrcysið, ráku hinir hálfnöktu villimenn upp hræðileg óp, svo að hún fékk hjart- slátt. Þeir þyrptust að henni, rang- hvolfdu í sér augunum, grettu sig og reyndu að ná til hennar og snerta við henni. Með mestu erfið:smunum tókst varðmönnunum að halda múgnum í hæfilegri fjarlægð. Það var óhugnanleg- ur hópur á að líta. Flestir voru tato- veraðir á andliti, með hákarlstennur eða beintyppi gegnum nef og eyru. Æðis- öskur þeirra minntu á öskur gráðugra villidýra. Ohljóðin minnkuðu dálítið, þegar Joan ásamt varðmönnum sínum og villi- mannaskaranum, kom inn á opið svæði í miðju þorpinu. Þar sat risavaxinn gam- all og ljótur. svertingi —- auðsjáanlega liöfðinginn — á gcysimiklum tréstól, við dyrnar á stórri, egglaga byggingu. Andlit hans var líkt og á górillapa, og það varð ekki fallegra við það, að hann hafði perluskraut, sem hengt var í mið- nesið og krítarpípur, cr stungið hafði verið gegnum göt á eyrnasneplunum. Kroppur hans var þrútinn og vanskap- aður af sjúkdómi, sem er algengur á Kyrrahafseyjum, og það var næstum engin lögun á höndum hans og fótum, allt af völdum fyrrnefnds sjúkdóms. En augu hans, sem lágu djúpt inni í and- litinu, sýndu, að sá gamli mvndi vera andlega heilbrigður. „Hvernig standa á, að þú ganga um hér á Muava?“ spurði hann á Kyrra- hafsensku, um leið og varðmenn Joan hrintu henni að stól hans, svo að að- eins nokkurra þumlunga bd var rnilh hennar og höfðingjans. „Þú hvítur mað- ur eða hvítur kona?“ Joan skildi meininguna í orðum hans, rétti úr sér og horfði stolt og þrákelkn- islega á þennan viðbjóðslega, gamla þorpara. „Það er þýðingarlaust fyrir þig að ætla að hræða mig,“ sagði hún hægt og skýrt. „Ég er hvíta gifta kona, og cf þú gera mér mein, mun mikli hvíti maður koma hingað og drepa þig og drekka blóð þitt.“ „Hvaða nafn?“ spurðj höfðinginn. „Hilary Sterling," svaraði Joan og hugsaði ekki út í það, að spurning höfðingjans gat þýtt: „Hvað viltu hing- að?“ eða: „hvers vegna ertu hér?“ eða ótal margt annað á Kyrrahafsmáli. Eitt augnablik varð höfðinsinn óró- legur á svipinn — Nafnið Hilary Stcr- ling hafði auðsjáanlega haft áhrif á HEIMILISRITIÐ 5«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.