Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.05.1951, Qupperneq 51
Glcspir ágerast Greinarlzorn eftir Ferdinand Tuohy Auðugt ímyndunarafl er nýtízku leynivopn glæpa- manna. ÞETR SEM semja yfirlit eftir alþjóðalögregluskýrslum, hafa orðið varir við nýja stefnu með- al afbrotamanna. Skrár þeirra sýna, að ræningjar, þjófar, fjár- dráttarmenri, svikarar, eitur- lyfjasalar og falsarar — stór hluti fullorðinna afbrotamanna — sýna svo auð'ugt ímyndunar- afl, að frægustu söguhetjur glæpamannanna gætu verið hreyknar af. Sú ályktun virðist liggja beint við, að bágindi og siðspilling meðal millistétta og launamanna liafi lagt fylkingum afbrota- mannanna til nýja vitsmuni, sem notaðir eru til glæpaverka. Enginn venjulegur þjófur hefði fundið upp á að ræna úr Pasteurstofnuninni í París. Þjófarnir höfðu á brott með sér skjöl, sem höfðu inni að' halda leyndardóma vngingarblóð- vatns, sem rússneski læknirinn Bardack hafði rannsakað árum saman. Skömmu síðar kom „elexír“, svipaður að samsetn- ingu, á markaðinn. Þjófriaður á sokknum tundur- spilli i höfninni í Napoli vekur strax grun um svartamarkaðs- sölu, og það viðurkenndu líka hinir fjórir ákærðu fyrir réttin- um; þeir voru kafarar og höfðu farið' niður á kvöldin og nótt- unni í langan tíma og stolið tundurspillinum smátt og smátt. Það komst ekki upp um þá fvrr en þeir höfðu svo til lokið verk- inu. „Ivafarar stela tundurspilli“, var stór fyrirsögn í blöðunum á þeim tíma. Snúum okkur frá skipum til músa. Maður skyldi ekki halda, að það væri mikið upp úr mús- um að hafa. Og þó er það svo. Það fer allt eftir kynferðinu. Kvenmýs eru tuttugu sinnum meira virði en karlmýs, þegar þær eru aldar upp til afnota við líffræðilegar og læknisfræðilegar HEIMILISRITIÐ 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.