Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 9
Ég stakk því í vasann, án þess að opna það. Ennþá einu sinni kyssti ég hana og fann mjúka arma hennar um háls mér, svo sneri ég mér snöggt við. „Vertu sæl, Miriam.“ „Góða ferð heim, Sverrir." Um leið og ég lokaði dyrun- um, heyrði ég að hún hellti í glasið að nýju. ÞAÐ VAR verið að búast til brottfarar, Qg allan daginn var ég önnum kafinn. Það var því ekki fyrr en um kvöldið, að mér gafst færi á að tala við Ásbjörn. Hann kom hlæjandi fram eftir þilfarinu. „Svo þarna ertu, karlinn! Það hefur verið meira ævintýrið, sem þú lentir í. Ég heyri sagt að staðið hafi tæpt að þú næðir skipinu." „Þvaður. En ég lenti nú samt í einkennilegu ævintýri." „Komdu inn í messa og fáðu þér kaffi. Ég ætla að fá að heyra söguna.“ Ég tók í handlegg Ásbjörns. „Nei, komdu inn til þín —, mig langar ekki í kaffi.“ Við gengum inn í klefa Ás- björns, og hann bauð mér sígar- ettu. Um leið og ég settist, tók ég eftir mynd af ungri stúlku í hvítum kjól, varla meira en 16—17 ára. Ósjálfrátt fannst mér ég kannast við andlitið, en kom því ekki fyrir mig. „Hver er þetta?“ Ásbjörn varð skyndilega al- varlegur og sagði kuldalega: „Þetta er ástæðan til þess að ég fer ekki í land sunnan Bis- kaya.“ „Ertu trúlofaður henni?“ „Nei.“ „Hvað þá?“ „Ég hélt að við ættum að ræða næturævintýrið þitt. En fyrst þú spyrð, get ég alveg eins sagt þér það nú eins og síð- ar.“ Ég kinkaði kolli, og Ásbjörn hóf frásögn sína. „Þú veizt það, að ég var einu sinni trúlo.faður —, það var hún.“ Hann kinkaði kolli til myndarinnar. „Hún var indæl- asta stúlkan, sem ég hef kynnzt, og svo virtist sem fleirum þætti það. Viggó, bróðir minn, gekk á eftir henni með grasið í skón- um, enda hafði hann góð tæki- færi, þar sem ég var í sigling- um og sjaldan heima. Að lok- um fór svo, að hún lét undan ástleitni hans, og þegar ég kom heim, var það hið fyrsta er hún sagði mér. Ég fyrirgaf henni, og Viggó fór að heiman, eftir að okkur hafði lent saman. Við vorum hamingjusamari en nokkru sinni áður, unz skömmu síðar kom í ljós, að hún var WEIMIUSRITIP 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.