Heimilisritið - 01.06.1951, Síða 12

Heimilisritið - 01.06.1951, Síða 12
Hverju á að svara þegar börn spyrja um kynlífið? — Nýtízku „hreinskilni'' er iaín skaðsamleg og skrök- saga ömmu um storkinn. J. D. Ratcliö tekur þetta mál fyrir á einfaldan og skyn- samlegan hátt í eftirfar- andi grein. ----------------J FJÖGRA ÁRA barn spyr: „Manima, hvaðan koin ég?“ Þetta er sú fyrsta af langri röð örðugra spurninga — og fullt eins erfið og flestar aðrar, sem foreldrar þurfa að svara. Þær hrófla við hinni fornu launung, sem umlykur kynferðismálin. Á að koma sér hjá að svara? Eða á að segja barninu eins ög er? Á maður að fara að dæmi ömmu, og segja heilmikla skrök- sögu um böggla, sem englarnir komi með af himnum ofan? Eða láta sér nægja þessa hversdags- legu skýringu, að ljósmóðirin hafi komið með barnið í tösk- unni sinni? 10 Það er ekki vandi að sjá, hvað myndi ske, ef fólk umlykti melt- ingarstarfsemina launung og ó- hreinleika þeim, sem nú er haft við kynferðismálin. Gerum ráð fyrir, að Nonni litli spyrði, hvert maturinn færi, þegar hann kingi, og því væri tekið’ með hneyksluðu augnatilliti og skip- un um að halda sér saman. Og svo væri hann seinna kallaður afsíðis til að „skýra“ honum frá meltingunni. Árangurinn er aug- ljós. Það myndu verða stöðugar hvíslingar á salernum skólanna um maga og meltingarvökva og þess háttar. Mannkvnið myndi verða að meltingarvesalingum áður en varði. En þetta er einmitt nákvæm- lega sama aðferð og fjöldi for- eldra notar, þegar um er að ræð'a jafn eðlilegt málefni og mann- lega æxlun. Eðlileg forvitni barnsins um kynferðismál er for- eldrunum óttaefni. En hvað er eðlilegra en spurt sé: Hvaðan kom ég? Margir foreldrar búa sig und- HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.