Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 12
Hverju á að svara þegar börn spyrja um kynlífið? — Nýtízku „hreinskilni'' er iaín skaðsamleg og skrök- saga ömmu um storkinn. J. D. Ratcliö tekur þetta mál fyrir á einfaldan og skyn- samlegan hátt í eftirfar- andi grein. ----------------J FJÖGRA ÁRA barn spyr: „Manima, hvaðan koin ég?“ Þetta er sú fyrsta af langri röð örðugra spurninga — og fullt eins erfið og flestar aðrar, sem foreldrar þurfa að svara. Þær hrófla við hinni fornu launung, sem umlykur kynferðismálin. Á að koma sér hjá að svara? Eða á að segja barninu eins ög er? Á maður að fara að dæmi ömmu, og segja heilmikla skrök- sögu um böggla, sem englarnir komi með af himnum ofan? Eða láta sér nægja þessa hversdags- legu skýringu, að ljósmóðirin hafi komið með barnið í tösk- unni sinni? 10 Það er ekki vandi að sjá, hvað myndi ske, ef fólk umlykti melt- ingarstarfsemina launung og ó- hreinleika þeim, sem nú er haft við kynferðismálin. Gerum ráð fyrir, að Nonni litli spyrði, hvert maturinn færi, þegar hann kingi, og því væri tekið’ með hneyksluðu augnatilliti og skip- un um að halda sér saman. Og svo væri hann seinna kallaður afsíðis til að „skýra“ honum frá meltingunni. Árangurinn er aug- ljós. Það myndu verða stöðugar hvíslingar á salernum skólanna um maga og meltingarvökva og þess háttar. Mannkvnið myndi verða að meltingarvesalingum áður en varði. En þetta er einmitt nákvæm- lega sama aðferð og fjöldi for- eldra notar, þegar um er að ræð'a jafn eðlilegt málefni og mann- lega æxlun. Eðlileg forvitni barnsins um kynferðismál er for- eldrunum óttaefni. En hvað er eðlilegra en spurt sé: Hvaðan kom ég? Margir foreldrar búa sig und- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.