Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 15
Það er hyggilegast að nota blátt áfram orðalag, en ekki tæpitungu. Og umfram allt ekki hlæja, hversu fráleitar sem spurningar barnsins eru. „Fædd- ist ég ber?“ „Gæti ég átt kett- linga í staðinn fyrir börn?“ Barnið er ekki að' reyna að vera fyndið. Það spyr í hjartans ein- lægni og á heimtingu á hrein- skilnum svörum. Spumingar barnanna geta virzt erfiðari eftir því sem á líð- ur. „Hvernig komst ég út?“ Af góðum og gildum ástæðum setja börn iðtahreyfingar í samband við þessa spumingu. Onnur láta sér detta í hug munninn eða naflann. Enn er einfaldasta svar- ið það bezta. „Mamma þín hef- ur op, sem börn koma út um. Það er milli fótanna á henni“. Þar sem börn tengja fæðingu næstum ætíð við útferð úr- gangsefna, er rétt að benda þeim á, að fæðingargögn séu annað en þvagrás. Næsta spurningin er næstum ætíð: „Hvernig komst ég inn í þig?“ Það' er óþarfi að svara þessu með langdregnum skýr- ingum á líffærum og frjóvgun. En nú er komið að því að minn- ast á hlutverk föðurins í æxlun- inni. Allt til þessa hefur hann ekki komið við sögu. I sem ein- földustum orðum ætti þá að skýra frá egg- og sæðissellum. HEIMILISRITIÐ Barnafræðslusamband Ame- ríku hefur gefið út ágætan bæk- ling: „Þegar börn spyrja um kynlíf“. Þar er haldið fram, að ekki sé erfitt að' skýra hlutverk föðurins — hafi fyrri spurning- um verið svarað á heiðarlegan hátt. „Þú getur sagt“, segir í bæk- lingnum, „að faðirinn láti litlar sellur, nefndar sæði, inn í lík- ama móðurinnar, þar sem þær sameinast annarri sellu, sem nefnist egg. Þetta frjóvgaða egg vex svo, unz það verður að barni. Sæðið kemur út um getn- að'arlim föðurins, og er dælt inn í leggöng móðurinnar. Það er kallað samfarir“. Þetta virðist ef til vill snubb- óttar skýringar. En börn kunna snubbóttum skýringum bezt. Nákvæmar útskýringar mega bíða þar til seinna. Er rétt að blanda öðrum líf- verum í skýringarnar? Við því er ekkert almennt svar. Barnið langar ekki til að vita um fiðr- ildi — ef svo væri, myndi það spyrja um þau. Það langar að vita um fólk. og sér i lagi nýja barnið' í næstu íbúð. En þó er ekki á móti því, að segja barn- inu, að læður, kýr og konur eigi allar börn sín mjög á sama hátt. Það vikkar sjónarsvið þess og veitir því skilning á veröldinni, sem það lifir í, og samræminu 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.