Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 30

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 30
ég að útvega aðgöngumiða og sælgæti . . . og þú! Nei — mikið líður tíminn fljótt“. „Allt í lagi Fritz. Eg skal gera þetta fyrir þig. Hvernig á ég að þekkja stúlkuna?“ „Já, það er rétt. Stúlkan, sem bíður í kaffihúsinu Dúfan, held- ur á skræpóttum vasaklút. X>ú átt að liafa þessa grænu bók í hendinni. Þá þekkið þið hvort annað“. „Og um hvað á ég að tala við hana? Hvernig á ég að hegða mér, Fritz?“ „Segðu og gerðu það sem þú vilt. Eg læt þér stúlkuna alveg eftir. Og þakka þér svo kær- lega“. Hann var þotinn. Ég hélt beinustu leið í veitingastofuna „Dúfan“, sem var skammt þaðan. Eg sá stúlkuna sitja við glugga- borð með vasaklútinn í annarri hendinni. Og hún var ekki af verri endanum, heldur falleg, ó- venjulega falleg. Eg lét bera á grænu bókinni. Hún kinkaði kolli brosandi. Eg gekk til henn- ar og kyssti hina mjúku og litlu hönd hennar. „Þá get ég stungið þessum hræðilega vasaklút niður“, sagði hún, um leið og hún lét klútinn í töskuna sína. „Eg var alveg í þessu að taka hann upp. — Er- uð þér annars vanur að auglýsa eftir vinkonum?“ „Aldrei, það geri ég aldrei nokkurn tíma“. „Þá hefur þetta víst verið í fyrsta skipti?“ spurði hún bros- andi. „Já, fyrsta tilraunin, og sýni- lega vel heppnuð“. Já, mér geðjaðist vel að henni. Eg ætlaði mér ekki að minnast einu orði á þessa aðdáanlegu stúlku við Fritz. Skelfing hafði hann verið gi-unnhygginn. Hann leit ekki einu sinni á hana, en eltist við þá fyrstu og beztu, sem hann kynntist af hendingu í strætisvagni. „Eg heiti Irma. Eg hefði ekk- ert á móti því að við færum í bíó“. Skyndilega vaknaði kímni- gáfa mín. Mig langað'i til þess að sýna vini mínum það svart á hvítu, nú þegar, hvílíkri gæfu og dásemd hann hafði kastað frá sér. „Eigum við' eklci að koma í Grand Bíó?“ spurði ég. En Irma hló. „Nei, ekki þang- að. Það bíður nefnilega uppá- þrengjandi maður eftir mér fyr- ir framan Grand Bíó. Það er maður, sem ávarpaði mig í strætisvagni áðan. Eg losnaði ekki við hann nema ég lofaði honum að hitta hann þar núna á eftir“. EN'DIR 28 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.