Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 34

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 34
GULL EÐA AST — Smásaga cftir Sidney Denham — LESLTE FINN hafði vænst þess, að Austurlönd hefð'u upp á talsvert meira að bjóða, held- ur en raun bar vitni um. Hann hafði nú bráðum ráfað um penti- legustu stræti Alexandríu um nokkurra klukkustunda skeið, og enda þótt þar væri vissulega margt og rnikið sjaldgæft og at- hyglisvert að sjá og heyra, þá hafði samt sem áður ekkert af þessu megnað að fá hann til þess að gleyma því, sem liann helzt átti að gleyma, nefnilega Daphne Sheriff! Hann hafði hugsað um hana 59 sekúndur af mínútu hverri, síðan hið mikla skemmtiferðaskip lagði af stað út úr Tilbury-skipakvínni. Og hér í Alexandríu var raunin ná- kvæmlega hin sama. Hálfkæft vein vakti hann skyndilega upp frá draumum hans, og hann horfði í kringum sig eins og maður, sem vaknar með andfælum. Hann var stadd- ur í þröngu, mannlausu stræti, og það vgr þegar orðið skugg- sýnt. Veinið kvað aftur við — lægra en áður — þarna hlaut að vera um mann í ýtrustu neyð að ræða. Leslie hljóp yfir göt- una — það var úr litlu búðinni hinum megin, að veinin bárust. Þegar hann arkaði inn í dimma kompuna, greindi hann í fyrstunni ekki annað en ó- reglulega lagaða lirúgu, sem bvltist með miklum fyrirgangi fram og aftur; en smátt og smátt varð honum það ljóst, að þetta voru tveir karlmenn, sem voru í áflogum, og að annar þeirra hafði greinilega yfirhöndina. Ef Leslie hefði þekkt hið allra minnsta til Austurlanda, þá myndi hann hafa dregið sig í hlé á þessu stigi málsins og lát- ið herrana sjálfa um að gera upp sínar sakir. Að blanda sér í ill- deilur — og alveg sérstaklega þegar um illdeilur í þessu hverfi var að ræða — gat í 99 tilfell- um af 100 aðeins haft óþægindi í för með sér og mjög sennilega beinan lífsháska. En Leslie hafðí 32 fíBIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.