Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 46

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 46
ENGISPRETTA. — Húsbændum í sveit er draumur um engisprettu fyrir vondu. Heyfengur verður rýr og markaður óhagstæður. Oðrum er slíkur draumur einnig fremur slæmur fyrirboði. EPLAMJÖÐUR. — Dreymi mann að hann sé að drekka eplamjöð, merk- ir það, að ástamál hans muni verða umræðuefni kunningja hans. Dreymandinn er ekki nógu gætinn, og ætti að vera varkárari, því ella mun það koma honum í kol! síðar meir. EPLI eru gæfumerki í draumi. Þau hoða karlmanni velgengni og konu sveinbarn, og báðum hamingju. Ef þau eru tínd í draumj geta þau þó boðað óhöpp, einkum séu þau skemmd, en stundum er það fyrir því að þér fæðist sonur, sem mun verða ríkur. ERFÐASKRA. — Dreymi mann að hann sé að gera erfðaskrá, boðar það honum langa og gifturíka ævi. ERMI. — Ef þig dreymir að þú festir ermi þína á nagla eða öðru odd- mjóu, muntu bráðum lenda í spennandi ævintýri með einhverjum, sem að líkindum verður dekkri á brún og brá en þú. ETA. — Sjá BorSd.. EYÐIMÖRK. — Dreymi mann að hann sé á eyðimörku, hvort sem hann er einn eða í fylgd með einhverjum, er það fyrir miklum erfiðleik- um, jafnvel hættum, sem verða á vegi þínum, ef þú gætir þín ekki því betur. EYJA. — Ef þér finnst þú dvelja. á eyðilegri eyju muntu missa vináttu einhvers, sem er þér mjög kærkominn. Það mun að miklu leyti verða þér að kenna. Sumir ráða slíkan draum fyrir barnlausu hjónabandi. Sé eyjan græn og fögur, boðar draumurinn vaknandi ást og upphaf að hamingju. EYRA. — Dreymi þig að þú hafir falleg og vcl löguð cyru, og að ein- hver hafi orð á því, er það fyrir góðu. Ef þig dreymir hið gagnstæða er það ills viti. Að dreyma sig með særð eyru segja sumir að tákni ótryggð, en að vera með eyru af asna eða öðrum dýrum: lítillækkun og erfiðleikar. EYRNALOKKAR. — Dreymi þig að þú berir glitrandi cyrnalokka, muntu fá sérstakt tækifæri þér til framdráttar, ef þú ert maður til þess að grípa það. Annars tákna eyrnalokkar hverfular vonir. Dreymandinn má gæta þess að skeyta ekki of mikið um skart og ytri aðstæður ef hann ætlar að gæta fengins fjár. FAÐIR. — Það er hamingjumerki að dreyma föður sinn, sé hann á lífi, en ef hann er látinn er draumurmn oft fyrirboði um hættu. Verst er þó að dreyma, að maður misþyrmi föður sínum eða móður. Tali Iátinn faðir þinn til þín í draumi, skaltu fara eftir orðum hans. (Frh. t nœsta hefti). ------------------------------------------------------------------) HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.