Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 47
Ur einu í annað Móðirin: — Hvað eruð pið að gera, börn? Halli: — Við erum í mömmuleik. Móðirin: — En hvar er Jonni? Halli: — Inni í klœðaskáp! Hann verður að blða þangað til hann er fædd- ur. * Hreinsið sjálfblekunginn öðru hvoru með því að soga nokkrum sinnum kalt vatn upp í hann. Ekkert vatn má þó vera í honum, þegar hann er fylltur með bleki. * Hún var ein af þeim, sem manni lízt betur á, eftir því sem maður sér hana minna. (Gertrude Stein) # Til þ ess að ganga úr skugga um, hvort einhver hlutur er úr hreinu gulli, er bezt að núa smáblett af honum með fíngerðu brýni, þar til gullhúð eða lit- ur kemur á brýnið og bera svo logandi eldspýtu að gullslitnum á brýninu. Ef bletturinn breytist ekkert, er gullið ó- falsað, en hverfi hann er um eftirlíkingu að ræða. * Kaufmaðurinn (kemur heim á að- fangadag og vinnukonan opnar fyrir honum): — Hvernig gengur með gœs- ina, Marta? — María: — Hún er í baði þessa stundina. * Göthe sagðist kvænast til þess að öðl- ast meiri virðingu, enda gekk hann að eiga þjónustustúlku sína, þegar hann var kominn á efri ár, þrátt fyrir mót- stöðu nánustu vandamanna. Hún líktist miljón krónum í fölsk- um peningum. (Rich. Andrews) * Ef þú þværð andlitið upp úr dýrum vökvum með baðmullarhnoðra, skaltu væta hann fyrst með vatni, kreista það burt og bleyta hann svo með andlits- vatninu. Þá sýgur hann ekki eins mikið í sig. # Hann: — Þessi koss tjáir allt, sem ég hef að segja þér. Skilurðu mig? Hún: — Ekki alveg, ástin min, segðu það einu sinni enn! # Það er þjóðráð að leggja nokkur dag- blöð í vögguna eða barnavagninn, undir þunnt lak, þvf að þá verða börnin aldrei blaut upp eftir bakinu. # Tennur hans voru heldur um of reglulegar. Hann minnti á rennilás, þeg- ar hann brosti. (Jean Puggaard) * Ef ekta perlur eru famar að gulna er gott að leggja þær nokkrar mínútur í volgt vínedik og þvo þær síðan. Ef þær verða ekki strax hvítar, skal endurtaka þetta nokkrum sinnum. # — Af hverju búa þjóðirnar í Evrópu ekki saman eins og stór fjölskylda? — Gera þcer það ekki í raun réttri? # Hið fegursta andlit getur orðið hjá- kátlegt, ef augabrúnirnar eru of mikið litaðar. # Randaflugan suðaði eins og tann- læknabor. (Gunnar Larsen) HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.