Heimilisritið - 01.06.1951, Síða 66
Ráðning á apríl-krossgátunni
LÁRÉTT:
i.skárar, 7. rausar, 13. velúr, 14. val,
16. flaka, 17. ælan, 18. hanar, 20. lutu,
21. far, 22. urr, 23. sár, 24. Pan, 25. ið,
27. Óðinn, 30. RG, 31. SÍS, 33. ana,
34. fis, 36. leisti, 39. elskað, 41. il, 42.
óðslega, 43. Án, 44. skjóli, 46. gullna,
49. all, 50. ógn, 52. gái, *53- ÁK, 55.
ystur, 57. ok, 58. les, 60. ýla, 61. góa,
62. eru, 63. usla, 65. snagi, 67. fim, 68.
ljóra, 70. apa, 71. sagan, 72. Iaumar,
73. málara.
LÓÐRÉTT:
1. svæfill, 2. kelað, 3. álar, 4. rún. 5.
ar, 6. man, 8. af, 9. ull, 10. saup, 11.
aktar, 12. raungóð, 14. varða, 15. lasna,
18. hró, 19. rán, 26. vís, 28. innlagt,
29. ris, '31. Silja, 32. stóll, 34. flaug,
35. skáli, 37. eik, 38. iði, 39. egg, 40.
ann, 44. stálull, 45. Óli, 47. lás, 48. al-
kunna, 50. ósana, 51. nugga, 54. kesja,
55. yls, j;6. rói, 57. orrar, 59. slóu, 62.
eiga, 64. arm, 66. apa, 67. fal, 69. aa,
71. sá.
Svör við Dægradvöl á bls. 62
Bridge
Sagnirnar og fyrsta útspilið gefa
Suðri bendingu um, að Vestur muni
aðeins hafa átt eitt lauf (þar sem hann
hélt ekki áfram með litinn) og einn
tígul. Auk þess er næstum alvcg víst
að hann á hjónin í hjarta. Á grundvelli
þessara upplýsinga getur Suður unnið
spilið örugglega, hvort sem spaða
drottning cr hjá Austri eða Vestri.
Fjórða útspilið verður því spaða kóngur
frá Suðri, sem er tekinn með ásnum
hjá Norðri. Svo er spaða gosa spilað
frá Norðri. Ef spaða drottning kemur
frá Austri, kastar Suður hjarta ás! Með
því móti fær Vestur reyndar tvo slagi
á hjarta, en svo verður hann að spila út
spaða eða hjarta til Norðurs, sem fær
þá alla slagina.
Hefði spaða drottningin hinsvegar
ekki verið hjá Austri, kastar Suður
laufi og Vestur kemst inn. En hann
verður að spila út spaða eða hjarta, og
ekki verður útkoman þá verri hjá Suðri.
Skákþratit
Hvítur leikur Hei—fi og mátar næst.
Veðjaðu um það
Vandinn er ekki annar en sá, að þú
lætur eggin snúast eins og skoppara-
kringlu. Þegar þú sleppir þeim, taka
ósoðnu eggin dýfur og snúast óreglu-
lega, en þau harðsoðnu snúast lengi vel
stöðuglega.
Stafagáta
1 2 3 4 5
I Ó S K I R
2 S K Æ R U
3 J A T A N
4 ó Ð I N N
5 R A N N I
Nafnagáta.
Til dæmis: Hvalur — Valur, kálfur —
Alfur, hrútur — Rútur, ljón — Jón.
Sfurnir
1. Kohinoor.
2. Miðjarðarhafsströnd Frakklands frá
Toulon til ítölsku landamæranna. Nafn-
ið á rætur sínar að rekja til hans bláa
litar himins og hafs.
3. Alexander mikli.
4. Fyrsti og síðasti bókstafur gríska
stafrófsins.
5. Fjögur.
HEIMILISRITIi) kemur út mánaðarlega. — Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17,
Reykjavik, simi 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, simi 6314. —
Afgreiðsla: Bækur og ritföng, Veghúsastig 7, sími 1651. — Prentsmiðja: Víkingsprent,
Garðastræti 17, simi 2864. — Hvert hefti kostar 7 krónur.
64
HEIMILISRITIÐ