Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.06.1951, Blaðsíða 66
Ráðning á apríl-krossgátunni LÁRÉTT: i.skárar, 7. rausar, 13. velúr, 14. val, 16. flaka, 17. ælan, 18. hanar, 20. lutu, 21. far, 22. urr, 23. sár, 24. Pan, 25. ið, 27. Óðinn, 30. RG, 31. SÍS, 33. ana, 34. fis, 36. leisti, 39. elskað, 41. il, 42. óðslega, 43. Án, 44. skjóli, 46. gullna, 49. all, 50. ógn, 52. gái, *53- ÁK, 55. ystur, 57. ok, 58. les, 60. ýla, 61. góa, 62. eru, 63. usla, 65. snagi, 67. fim, 68. ljóra, 70. apa, 71. sagan, 72. Iaumar, 73. málara. LÓÐRÉTT: 1. svæfill, 2. kelað, 3. álar, 4. rún. 5. ar, 6. man, 8. af, 9. ull, 10. saup, 11. aktar, 12. raungóð, 14. varða, 15. lasna, 18. hró, 19. rán, 26. vís, 28. innlagt, 29. ris, '31. Silja, 32. stóll, 34. flaug, 35. skáli, 37. eik, 38. iði, 39. egg, 40. ann, 44. stálull, 45. Óli, 47. lás, 48. al- kunna, 50. ósana, 51. nugga, 54. kesja, 55. yls, j;6. rói, 57. orrar, 59. slóu, 62. eiga, 64. arm, 66. apa, 67. fal, 69. aa, 71. sá. Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridge Sagnirnar og fyrsta útspilið gefa Suðri bendingu um, að Vestur muni aðeins hafa átt eitt lauf (þar sem hann hélt ekki áfram með litinn) og einn tígul. Auk þess er næstum alvcg víst að hann á hjónin í hjarta. Á grundvelli þessara upplýsinga getur Suður unnið spilið örugglega, hvort sem spaða drottning cr hjá Austri eða Vestri. Fjórða útspilið verður því spaða kóngur frá Suðri, sem er tekinn með ásnum hjá Norðri. Svo er spaða gosa spilað frá Norðri. Ef spaða drottning kemur frá Austri, kastar Suður hjarta ás! Með því móti fær Vestur reyndar tvo slagi á hjarta, en svo verður hann að spila út spaða eða hjarta til Norðurs, sem fær þá alla slagina. Hefði spaða drottningin hinsvegar ekki verið hjá Austri, kastar Suður laufi og Vestur kemst inn. En hann verður að spila út spaða eða hjarta, og ekki verður útkoman þá verri hjá Suðri. Skákþratit Hvítur leikur Hei—fi og mátar næst. Veðjaðu um það Vandinn er ekki annar en sá, að þú lætur eggin snúast eins og skoppara- kringlu. Þegar þú sleppir þeim, taka ósoðnu eggin dýfur og snúast óreglu- lega, en þau harðsoðnu snúast lengi vel stöðuglega. Stafagáta 1 2 3 4 5 I Ó S K I R 2 S K Æ R U 3 J A T A N 4 ó Ð I N N 5 R A N N I Nafnagáta. Til dæmis: Hvalur — Valur, kálfur — Alfur, hrútur — Rútur, ljón — Jón. Sfurnir 1. Kohinoor. 2. Miðjarðarhafsströnd Frakklands frá Toulon til ítölsku landamæranna. Nafn- ið á rætur sínar að rekja til hans bláa litar himins og hafs. 3. Alexander mikli. 4. Fyrsti og síðasti bókstafur gríska stafrófsins. 5. Fjögur. HEIMILISRITIi) kemur út mánaðarlega. — Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykjavik, simi 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, simi 6314. — Afgreiðsla: Bækur og ritföng, Veghúsastig 7, sími 1651. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, simi 2864. — Hvert hefti kostar 7 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.