Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 6

Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 6
Nú er svo komið að ég neyð- ist til að fækka á skrifstofunni ... Eldsumbrot byrja djúpt í iðr- um jarða-r, eins var Sigurpáli farið': einhvers staðar í undir- djúpi sálarinnar tók að ólga og bresta, óskiljanlegt vellandi lióð tók að flæða uppá yíirborðið, þrengdi sér að skorpunni svo hún tók að rifna. Hatur. I eim- yrjunni sló myndinni upp: Gamli forstjórinn er dauðvona. Sigurpáll stjórnar fyrirtækinu, eina viku, tvær vikur. Gamli maðurinn deyr. Þeir geta ekki gengið framhjá mér, ég er bú- inn að vinna hér af trúmennsku í tíu ár, kann allt, veit allt. Það er áreiðanlegt, sagði ég við kon- una mína. Og svo einn morgun- inn er þessi strákur setztur að á skrifstofunni, orðinn forstjóri, liann sem ekkert kann, ekkert veit. Undirtylla alla tíð. Búinn að þjóna honum í tíu ár, kenna honum að stjórna og nú skal ég rekinn á dyr! Eg rekinn! . .. Gos- ið átti skammt eftir þegar hlust- irnar tóku aftur til starfa. . . . . .. Mér þykir þetta leiðinlegt, mjög leiðinlegt, hún hefur reynzt okkur svo prýðilega, en fyrir- tækið þolir ekki. .. . Þú .. . meinar. . .. Sigúrpáli var um megn að segja meira meðan gosið' var að renna til upphafs síns, það var augnablik, en uppúr heitum farvegi þess komu þjótandi ráðsettar, fagur- skapaðar tölur, mjúkar, bletta- lausar opnur, þúsundir morgna á slaginu kl. 10, röðuð fylgi- skjöl. ... Hún er ung og bjargar sér, og kannski gæti maður gert citt- hvað íyrir hana þótt seinna verði, sagði forstjórinn. Já, sagði Sigurpáll, það er leið- inlegt að þurfa að' segja henni upp, en auðvitað verður hagur fyrirtækisins að sitja fyrir öllu. Eg vissi að þú mundir skilja þetta; — en það kemur náttúr- lega niður á þér að einhverju leyti. . . . O, já, það má búast við því. Maður er nú orðinn svo van- ur að treysta á þig, sagði for- stjórinn brosandi, að manni finnst þér ekkert ofvaxið. Sigurpáll átti dálítið erfitt með að leyna ánægjunni sem þessi orð vöktu. Hann strauk vísifingri eftir borðröndinni og þagði. Og svo er annað. Þar sem þú ert hennar yfirmaður langar mig til að þú segir henni frá þessu. Forstjórinn stóð á fætur. Mál- ið var útkljáð' og Sigurpáll fór fram. Þetta síðasta atriði máls- ins koin honum til að ræskja sig um leið og hann settist. Hann leit á stúlkuna. Sólin skein inn um gluggann og lék um þang- brúnt hár hennar. Það sást á 4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.