Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 10
að, að þetta húðstykki væri af kvið'i konu og að sérkennilegt ör á því væri eftir uppskurð, þá var enginn vafi á því, að hið uppleysta lík væri jarðneskar leifar frú Crippen. A henni hafði nefnilega verið gerður fremur sjaldgæfur uppskurður fyrir nokkrum árum. Bernard Spilsbury var leidd- ur sem vitni. Rólega og skipu- lega útskýrði þessi aðlaðandi ungi maður, hvernig hann með smásjárrannsókn hefði gengið' úr skugga um, að húðstykkið væri af konukviði — af ýmsum vefj- areinkennum gát hann auk þess með mikilli nákvæmni sagt, hvar það heíði verið. „Það er enginn vafi á, að örið er eftir holskurð“, lauk Spilsbury máli sínu. Kviðdómurinn fylgdi hon- um að máli, og Hawley Crippen var hengdur. Einn af félögum Spilsburys spurði hann eitt sinn, hvers vegna hann hefði kosið sér þessa óhugnanlegu sérgrein, sem ekki var einu sinni sérlega vel laun- uð. Hann hefði vissulega getað haft miklu meira upp úr venju- legum læknisstörfum. „Eg gleypti í mig of marga leynilög- reglureyfara sem drengur“, svar- aði Spilsbury. „Auk þess er ég ótrúlega forvitinn, þegar um af- brot er að ræða“. Frægast af öllum málum Spilsburys voru hin hroðalegu „baðkersmorð“. Ákærður, Ge- orge Joseph Smith, var glæsi- menni og aðlað'andi í framkomu. Hann hafði á þremur árum ver- ið kvæntur þremur konum. Þótt undarlegt væri, höfðu þær allar drukknað í baðkeri. Þeim hafði, að því er virtist, orðið illt, og höfðu svo sigið á kaf. Allar höfðu þær arfleitt Smith. En svo var það, að' foreldrar eins fórnarlambsins lásu í blaði um hinar tvær konurnar, sem höfðu drukknað í baðkeri „af slysi“. Þar eð lýsingin á liinum syrgjandi eiginmanni kom þeim kunnuglega fyrir sjónir, sendu þau blaðaúrklippurnar til Scot- land Yard og skýrðu frá, að dóttir þeirra hefði látizt með samskonar hætti. Smith var þeg- ar handtekinn. Sönnunargögn ákærendanna voru mjög veik — þar til Spils- bury kom til skjálanna. Ollum til undrunar var litlu baðkeri ekið inn í réttarsalinn. Ein af hjúkrunarkonum Spilsburvs fór niður í það', klædd sómasamleg- um baðfötum. Þetta var bað- kerið, sem ein af konum Smiths hafði drukknað í, útskýrði Spils- bury, og hjúkrunarlconan var jafnhá og jafnþung hinni látnu. Hann lét stúlkuna hníga lit af í öllum þeim stellingum, sem hugsanlegt var, að kona í yfir- 8 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.