Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 15
þögull eða fram úr hófi kven- samur. Ef hann hafði hegðað sér sérstaklega illa, hringdi hann næsta dag til fórnarlambanna, eða sendi þeim blóm. Hann af- sakaði sig bara með, að hann hefði ekki ætlað sér að verða svona fullur. Hazel kom til skjalanna, þeg- ar málin voru komin í þetta horf. Hún kom eins og af himnum send, það áleit að minnsta kosti Barry Gray, bezti vinur Char- lies, og Georg Haks, húsbóndi hans. Hún var há stúlka og vel vaxin, með hversdagslegt and- lit, rauðbrúnt hár og hornspang- argleraugu, sem hún tók ofan, þegar hún var ekki að' vinna. Charlie kynntist henni, þegar hann var að vinna við kvik- myndahandrit, sem krafðist ýmsra upplýsinga um járnbraut- ir. Hún kom frá Grand Nation- als upplýsingadeildinni, en þang- að hafði hann leitað, og hún var upp frá þeirri stundu ómissandi fvrir hann. Hann tók fvrst eftir, hvernig peysan féll að líkama hennar, og hann komst mjög við, þegar hún tók ofan gleraugun, og hann sá aðdáunina slcína úr augum hennar. Það vakti hjá honum falskar vonir og hann bauð henni út. Fyrsta kvöldið fékk Charlie nokkur glös um of, en Hazel virtist ekki taka það nærri sér, og hún var fús til að hlusta. Hún hafð'i viðfelldna íbúð öðrum megin við rafmagnsbrautina í Beverly-hæðum, þar sem hún bjó með móður sinni. Og þar úti fyrir reyndi Charlie af óþol- inmæði að kyssa hana, en varð ekki kápan úr því klæðinu. „Ég kann vel við, að súlkur „Ég hef háskóla- menntun," sagSi Hazel ofur rólega. 13 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.