Heimilisritið - 01.07.1951, Síða 24

Heimilisritið - 01.07.1951, Síða 24
 Denis var sterkari og sló Nikolas fljótlega niðttr. r~ -\ GAMALDAGS Smásaga eftir Jobn Millard Ást og crfbrýðisemi hald- ast í hendur ... ón tillits til aldurs, tíma og staðar v__________________ó „ÞAÐ mikilsverðasta, góða mín, er að hneykslast ekki á neinu, hvað sem sagt er!“ / Doris Wright, sem var að fara í næfurþunna silkisokka, stanz- aði andartak og leit á vinstúlku sína, sem sat við' snyrtiborðið í púðurskýi. „Hneykslast? Af hverju skyldi mað'ur hneykslast?“ Doris hafði heyrt svo margt um Boheme-vini Mary og lifn- aðarhætti þeirra, að hún vissi að lnin myndi sjá og heyra ým- 22 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.