Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 25
islegt, sem henni væri algerlega nýtt. Hún hlakkaði til eins og barn, og hún lofaði sjálfri sér, að hún — ef nauðsyn krefði — skyldi tala tveim tungum ... enginn skyldi fá ástæðu til að gamna sér yfir sveitamennsku hennar. Hún var hálfmóðguð við Mary, sem auðsjáanlega áleit hana einhverja fávísa sveita- telpu. Þetta varð ógleymanlegt sam- kvæmi fyrir Doris. ... Þótt hún talaði næstum eingöngu við einn mann — Denis! Hann hafði strax komið til hennar, þegar hann sá hana, og hann hélt sér í nánd við hana allt. kvöldið. Hann hafði fyrst virt hana fyrir sér þegjandi, unz hún roðn- aði undan tilliti hans. ... Það hafði komið honum til að' hlæja. „Það fer yður vel!“ sagði hann. „Þér getið roðnað og litið út eins og villirós . . . hvernig farið þér að því?“ Doris fór ofurlítið hjá sér, en svo áttaði hún sig og sagði yfir- lætislega: „Það' kemur með æfingunni“. „Það er ágætt!“ sagði hann hrifinn. „Það er svo heilnæmt ofan á alla þá uppgerð og láta- læti, sem aðrar ungar stúlkur eru á kafi í“. Doris fann hjarta sitt slá á undarlegan og ískyggilegan hátt, og hún fann aftur roðann læðast fram í kinnarnar. Hún reyndi að hafa vald á sér og spurði: „Hvað hafið þér fyrir stafni?“ Hún vissi, að allir kunningjar Mary höfðu eitthvað fyrir stafni. „Ég?“ svaraði Denis. „Ég skrifa . . . ég er skáld! Nú sem stendur er ég að semja „Óð til ostamaursins“ Skáld??? Doris hafði aldrei hugsað sér skáld þannig útlits! Denis líkt- ist einna helzt hraustuni og sól- brúnum sveitapilti! Skáld — þau sömdu sonnettur um auga- brár ástmeyja sinna! Doris fannst það myndi ynd- islegt, ef Denis skáldaði um augabrár liennar. En hún and- varpaði og gaf frá sér óskina. Nýtízku skáld ortu ekki um slíkt, heldur . .. um ostamaur! Þegar hún og Mary háttuðu um kvöldið, gat Doris ekki látið vera að spyrja hana um Denis. „Hver er hann eiginlega, Mary?“ „Denis? Denis Milton? Það er faðir hans, sem á stóru bíla- verksmiðjuna. Vesalings Denis! Þessi faðir verður hans bana- biti! Denis segir, að enginn fáist til að lesa né kaupa kvæði sín vegna föðurins!“ Doris hitti Denis daglega næstu dagana. Mary og Bill og Denis og hún urðu brátt eins og fjögra laufa smári. HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.