Heimilisritið - 01.07.1951, Síða 34

Heimilisritið - 01.07.1951, Síða 34
 Getur ung stúlka annast vinnu sína, þegar hún er að því komin að eign- ast bam? Hús- bóndi hennar svar- að því eindregið neitandi Jenny kúrSi sig niðúr t einn af stóru stólunum og barðist vonlausri baráttu við óttann og kvíðann. Eg cstla að ala barn Smásaga eftir Rowena Farrar WIRT ADAMSON var að undirskrifa bréfin, og Jenny Holmes stóð úti við gluggann í skrifstofu hans og horfði yfir á Washingtonstyttuna og reyndi að herða upp hugann. Klukkan var fjögur og fólk var tekið að streyma út. Að- stoðarmenn, hraðritarar, skrif- stofustjórar og forstjórar, allir streymdu út úr stjórnarráð's- byggingunum, út í bjart marz- veðrið. Jenny Holmes spennti greip- ar fyrir aftan bak. Tom myndi bíða hennar á horninu, kvíðinn 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.