Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 36
unni voru annars nógu mörg. Körfurnar með aðsenda póstin- um voru troðfullar af verkefn- um, og svo þurfti innan skamms að' skila mikilvægri skýrslu. Tveimur duglegum fulltrúum hans hafði nýlega verið vikið frá af pólitískum ástæðum. Hann þurfti á allri þeirri hjálp að halda, sem hann gat fengið, fyrstu mánuðina, og einkum hafði hann mikla þörf fyrir dugnað Jenny Holmes. „Drottinn minn!“ sagði hann skelfdur. „Þetta er hræðilegt“. „Okkur Tom finnst það dá- samlegt“, sagði Jenny með Ijómandi augum. „Má ég spyrja, hvort maðúr yðar sé jafn hrifinn? Líka þegar hann hugleiðir, að það eruð þér, sem í rauninni verðið að fórna og borga allt saman?“ „Nei, þetta síðasta fellur hon- um illa. En við getum blátt á- fram ekki komizt af með laun lians, eins dýrt og allt er hér í Washington. Og ég er ekkert að fárast um það, Adamson. Ég vil eignast barn, meðan ég er ung. Og þetta verður yður ekki til mikilla óþæginda, nema ef til vill í júlí. Ég skal æfa ungfrú Archer svo hún geti annast mitt verk, og strax þegar ég treysti mér, skal ég koma aftur. Mamma mín kemur, þegar ...“ Með geðvonzkulegu urri stóð Wirt Adamson upp og tók að ganga um gólf. Jenny leit kvíð- andi á hann. Allt til þessa hafði hún verið hreykin af að hafa hann að húsbónda. Hann var ætíð vel búinn og litla yfirskegg- ið var vel hirt. „Heyrið nú“, sagði hann upp- vægur og sneri sér að henni. „Ég sætti mig ekki við þetta. Ég — ég“, hann þagnaði allt í einu, er hann sá ljómandi augnaráð hennar. „Ég skal ekki láta þetta trufla starf mitt“, sagði Jenny áköf. „Ég á inni sex vikna frí, og ef þér viljið svo veita mér 2 vikna veikindaorlof, þá —“ „Það verð ég að segja. Þér hafið auðsjáanlega reiknað þetta allt þægilega út“. Jenny kinkaði kolli. „Ég skal hugsa um það“, sagði hann stuttaralega. „Þér fáið að' vita það á morgun“. Hann settist og klóraði nafn sitt undir afganginn af bréfun- um. Svo tók hann hatt sinn og frakka og kinkaði kolli í kveðju- skyni. Jenny kúrði sig niður í einn af stóru stólunum og barðist vonlausri baráttu við óttann og kvíðann. Hann gat ekki brugð- izt henni. Hann mátti það blátt áfram ekki. Jú, hann gat það, og myndi sennilega gera það. Þeg- ar allt kom til alls, gat hún held- 34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.