Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 37
ur alls ekki treyst á aðstoð' hans. Þetta var vandamál hennar og Toms. Ekki hans! MEÐAN þau borðuðu, horfði Adele Adamson rannsakandi á mann sinn. Enni hans var hrukk- ótt og munnurinn hörkulegur. Það var auðsjáanlega eitthvað, sem amaði að honum. Adele Adamson var falleg, grannvaxin kona, 35 ára gömul. Hún hafði heyrt svo mikið talað um stjórnmál síðan hún kóm til Washington, að hún var orðin dauðþreytt á því. Wirt leit allt í einu upp og brosti til hennar. „Var þetta góður dagur, Wirt?“ spurði Adele brosandi. „Hann byrjaði reyndar nógu vel, en hann endaði afleitlega“, sagði Wirt þurrlega. „Ég neyðist til að láta Jenny Holmes fara“. „En ég hélt — 'hún sem er svo dugleg“, sagði Adele undr- andi. „Hún er líka dugleg og ég treysti á hana, en nú ætlar hún að eignast barn. Hún sagði mér frá því í dag“. „Jenny Holmes — já, einka- ritari þinn, en —“ „Já. Hún gerðist auk þess svo djörf að spyrja mig, hvort hún mætti halda áfram þangað til stuttu fyrir fæðinguna, og svo ætti ég að veita henni tveggja mánaða frí og taka hans svo aftur“. „Hverju svaraðir þú?“ spurði Adele spennt. „Það er enginn staður hjá mér fyrir vanfærar konur“, sagði Wirt rólega. „Hún verður ekki að miklu gagni og það yrði ó- þægilegt fyrir hitt fólkið að um- gangast hana í því ástandi. Það er hart fyrir hana, en hún krefst líka of mikils af mér. Nei, það er útilokað“. Adele starði skelfd á hann. Hún varð náföl, og sem snöggv- ast hataði hún hann. Hún hafði aldrei verið hamingjusöm í Washington. Þó hún ætti nokkra kunningja, var hún ein- mana. Og þó hún tæki þátt í opinberri líknarstarfsemi, hafði hún alltaf afgangs tíma. Ibúð þeirra var skrautleg — en tóm. Maður hennar, sem var með allan hugann við starf sitt, og litli kjölturakkinn, var ekki nóg. Við hliðina á herbergi henn- ar var lítið herbergi, sem var tilvalið bamaherbergi, en Wirt vildi ekki heyra um neitt slíkt. Þegar þau giftust, hafði hann sagt: „Við höfum ekki efni á að eignast bam, elskan mín“. Og þegar þau voru komin til Washington og hún hafði minnzt á það við hann aftur, hafði hann sa^t: HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.