Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 40
hefur orðið að ganga í gegnum þetta, og það verður þú að muna. Þú mátt ekki láta sjá á þér móðgunarsvip; engin yfirlið, eng- ar kvartanir og enga klígju“. 0g þess vegna setti Jenny upp bros, sem var eins og límt á varir hennar síðustu mánuðina. Hún brosti til samstarfsmanna sinna, sem kenndu í brjósti um hana, og hún brosti til þeirra, sem töldu hana bjána, og hún brosti einnig til þeirra, sem voru háðsk- ir og ósvífnir við hana. Hún brosti sig gegnum hitana í júní og júlí. Hún varð æ ólögu- legi'i á að sjá og þyngri á sér. Kok hennar herptist saman af kvíða, og taugarnar urðu þand- ar. En þrátt fyrir það átti hún varasjóð' af þrótti og hugrekki, sem hún gat miðlað samstarfs- mönnum sínum af. Það var sem nýr andi væri orðinn ríkjandi í stjórnardeild- inni. Enginn stundi framar und- an hitanum. „Ur því Jenny Holmes þolir það, ættum við líka að gera það“, varð vana viðkvæðið. Ungu stúlkurnar, sem annars töluðu ekki um ann- að' en skemmtanir og karlmenn, tóku að' telja dagana. Minnie Archer sýndi nýjan áhuga á vinnunni og henni fór mikið fram. Stundum kom fyrir, að ein- hver af yfjrmönnunum leit upp frá verki sínu í miðju kafi og spurði feimnislega, hvernig Jenny Holmes liði. Allir höfðu áhuga á barninu tilvonandi. Auðvitað að undanskildum Wirt Adamson, sem ávallt var jafn kaldur og afskiptalaus. ÞANN 31. júlí leit Jenny hægt og hugsandi umhverfis sig í skrifstofunni og kvaddi í hljóði ritvélina, bækurnar og blómið í glugganum. „Eg kem aftur“, hvíslaði hún. Þegar klukkan slægi fjögur gæti hún gengið burt og horfið úr augsýn Wirt Adamsons, þar til hún yrði boð- leg á ný. Hún vissi sjálf, hversu herfilega hún leit út. Hafði hún ekki oft lesið það út úr augna- ráði hans? Tom var í verzlunarferð, en ætlaði að koma heim á morgun. Þessa einu nótt gat hún stunið og grátið eins og hana lysti. Og á morgun kæmi móðir hennar líka, svo tvær síðustu vikurnar myndi hún ekki þurfa að dýfa hendi í kalt vatn. Akafur sársauki kom henni til að beygja sig saman eitt andar- tak, en hún rétti strax úr sér aftur. Hún var orðin vön að' harka þjáningarnar af sér, en á morgun myndi hún ekki lengur þurfa þess. Hurðinni var skyndilega hrundið upp og margraddaður 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.