Heimilisritið - 01.07.1951, Page 66

Heimilisritið - 01.07.1951, Page 66
Ráðniiig á maí-krossgátunni LÁRÉTT: i. strá, 5. fælan, 10. klak, 14. paur, 15. ljóma, 16. vara, 17. orða, 18. jaðar, ig. augu, 20. raungóð, 22. storkan, 24. goð, 25. stafn, 26. staur, 29. óku, 30. taska, 34. maur, 35. gný, 36. markar, 37. aur, 38. són, 39. sár, 40. aum, 41. utasta, 43. hæð, 44. auða, 45. garpa, 46. fyl, 47. ástir, 48. ákall, 50. vik, 51. sálm- ana, 54. karlana, 58. trúa, 59. gumur 61. ofan 62. rign, 63. utast, 64. kars, 65. áðan, 66. raska, 67. irra. LÓÐRÉTT: 1. spor, 2. tara, 3. ruðu, 4. árangur, 5. fljóð, 6. æjað, 7. lóð, 8. amastu, 9. narta, iq. kvarnar, 11. lauk, 12. arga, 13. kaun, 21. gor, 23. oftar, 25. ský, 26. smaug, 27. tauta, 28. aurar, 29. ónn, 31. skaut, 32. kauði, 33. armar, 35. góa, 36. máð, 38. staka, 39. sæl, 42. spámann, 43. hyl, 44. askloki, 46. flauta, 47. áir, 49. angur, 50. varta, 51. strá, 52. árið, 53. lúga, 54. kusk, 55. afar, 56. narr, 57. ansa, 60 mas. Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridgeþraut Suður spilar út spaða D og Norður kastar hjarta Á. Næst spilar Suður hjarta 2, og Norður hendir tígul Á. Vcstur vcrður nú að koma út í tígli. og Suður fær þá slagi sem cftir cru. Skákþraut Hvítur leikur Dbi. Þcssi skákþraut er cftir M. Thomscn og birtist nýlega í Dansk Fanúlie Blad. Hún þykir bæði einföld og frumlcg, og auk þess gott dæmi um það, hvað biskuparnir gcta haft sterka stöðu. Léttar gátur 1. Ytri hlið. 2. Níu aurar. 3. í. Vcðjabu um það Þú vclur flösku, scm er með kúptan botn, cins og flestar kampavínsflöskur. Ef þú snýrð botninum upp geturðu helt góðum sopa f botnbollann og drukkið þannig úr flöskunni! Talnafrœðigáta. Bóndinn er 69 ára, konan 46 ára og sonurinn 23 ára. Sjntrnir 1. Union Jack. 2. Vcnus. 3. Kopar, nikkel og zink. 5. Frakklandi (en ekki Sviss, cins og margir halda). 5. Vegna þess að áður fyrr var álitið, að svanurinn syngi, þegar dauðinn nálg- ast hann. 6. Kielarskurðurinn. 7. Pearl S. Buck. 8. Enska. 9. Brennisteinn. 10. Páll Isólfsson. Þekkirðu þessa leikara? Nöfn leikaranna, scm sjást á bls 31, cru þessi: 1. Lec Bowman, 2. Tom Drake, 3. Fred MacMunay, 4. Jean Pierre-Amount, 5. Deanna Durbin, 6. Yvonnc de Carlo, 7. Phyllis Calvert, 8. Susan Hayvorth, 9. Louise Allbritton. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgefandi: Helgal'ell, Garðastræti 17, Reykjavík, sími 5314. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. — Afgreiðsla: Bækur og rilföng, Veghúsastíg 7, sími 1651. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, síini 2864. — Ilvert hefti kostar 7 króuur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.