Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 14
hcrra.“ „Og hún hefði fleygc þér út fimm mínútum eftir vígsluna." „Já, hcrra. Spenser fræddi mig á, að hún hefði látið í ljós slíka fyrirætlan. Frú Gregson mælist til, að þér hringið til hennar þcgar í stað, herra.“ ,,Já, einmitt, he? Hvað ráðleggur þú, Jeeves?“ „Ég held, að ferð til Suður-Frakk- lands myndi verða ánægjuleg, herra?“ „Jeeves," sagði ég, „þú hefur rétt fyrir þér, eins og ævinlega. Láttu niður í ferðatöskurnar og hittu mig svo á stöðinni. Eg held það sé karlmannleg- asta og sálfstæðasta stcfnan, ha?“ „Öldungis rétt, herra! sagði Jeeves. ENDIR RÆÐA FORSTJÖRANS Jón forstjóri var ákaflega valdamikill maður, enda var hann síður en svo hlédrægur við að segja öðrum frá, hversu mikla ábyrgð og þýðingu pcrsóna hans hafði. Þctta bitnaði þó mest á einkaritara hans, sem var orðin dauðlcið á að vinni hjá honum. Dag einn, þcgar hún var að skrifa eftir honum mikla ræðu, sem hann átti að flytja á Vcrzlunarráðsfundi þá um kvöldið, fannst henni nóg kom- ið af svo góðu. Þá vildi hún heldur giftast Páli, scm sífcllt var að biðja hennar, þótt hún væri að vísu ekki viss um hvort hún elskaði hann. Hún lofaði sálfri sér því, að þctta skyldi verða síðasta ræðan, sem hún ynni að með forstjóranum. Um kvöldið stcig Jón forstjóri í ræðustólinn, á fjölmennum Vcrzlunar- ráðsfundi: „Nútíma kaupsýslumaður er neyddur til að vinna alltof mikið,“ las hann upp af liinum vélrituðu hlöðurn. „Að stjórna fyrjrtæki krefst tuttugu tíma vinnu í sólarhring. Nútíma kaupsýslumaður ofþrcytir sig iðulega fyrir tímann. Og þó er sannleikurinn sá, að hann lifir ósköp rólegu lífi í samanburði við hinn varnarlausa einkaritara sinn, sem verð- ur að vélrita allt þetta bölvað bull.“ Fundarmenn skelltu upp úr og Jón forstjóri settist af skyndingu í sæti sitt. Einkaritari hans kom ekki í skrifstofuna daginn eftir. Hún kom aldrei framar. 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.