Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 43
hamingjusöm og óánægð, en loks öð'laðist ég skilning. Það var gjöf frá guði, og kvöldið í Port Said ákvað ég að varðveita hana, og gefa yður hana líka, svo að þér skylduð aldrei gleyma mér, hvað sem fyrir yður bæri í líf- inu, hversu mörgum konum sem þér kynntust og hversu mörg stríð sem þér kynnuð að heyja og . ..“ Um ieið og ég sá börnin min koma, kom hún líka auga á mann sinn, og við stóðum bæði samtímis á fætur. En ég beið þess að hún lyki máli sínu. Hún tók fast í hönd mína og brosti: „Það er fegurð þess alls, sem hefði getað orðið“, sagði hún. ENDIR SKRÍTLUK — / hjónabandi mínn er margt líkt með venjulegu þjóðfélagsríki. Konan mín er fjármálaráðhcrrann, tengda- mamma hefur innanrikismálin og dott- ir mtn utanríkismálin .. . — Og sjálfur ertu auðvitað forsœtis- ráðherra. — Nei! Eg cr fólkið, sem greiðir skatta og gjöld. * Aldraður sjómaður: — Einu sinni kom ég á eyðiey, og skyndilega réðist tígrisdýr aftan að mér. Það braut byss- una mína með annarri framlöppinni og át mig upp með húð og hári. Ung stúlka, scm er eini áheyrandinn: — Nú — cn hvernig í ósköpunum getið þér þá setið hérna og sagt mér frá þessu? Sjómaðurinn: — Það er heldur alls ekki ég, það er bara annar, sem líkist mér. * Frúin: — Um nœstu mánaðamót hættir maðurinn minn i skrifstofunni — hann á 40 ára starfsferil að baki. Vinnukonan: — Þá þarf frúin kann- ske ekki lengur á mér að halda? Utgerðarmaðurinn: — Mér þykir alltaf vissara að sofa mcð veskið undir koddanum. Stórkaupmaðurinn: — Eg þoli ekki að sofa með hátt undir höfðinu. * Prófessorsfrúin: — Hugsa sér, t dag eru 48 ár síðan við trúlofuðumst. Prófessorinn: — Svo langt? Nú það er þá vist kominn timi til að við lát- um gifta okkur. * Eiginkonan: — Finnst þér ckkert skritið við þessa köku, sem ég hef bakað? Eiginmaðurinn: — Jú — hún er ágæt á bragðið! * — Pabbi, kennarinn segir að dýrin skipti um pels á hverju ári. Er það satt? — Já, drengur minn —■ cn segðu henni mömmu þinni það ekki. * Bóksalinn: — Viljið þér hafa það sálfrteðilega bók, eða einhverja léttari? Frú: — Það er alveg sama, ég er með bil hérna fyrir utan. OKTÓBER, 1951 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.