Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 55
Eyja ástarinnar Heillandi róman eftir JUANITA SAVAGE (Hilary hcfur bjargað Joan úr hönd- um svarta Doyle, sem býr meðal hausa- veiðara í frumskógum Muava. Hann hefur ástæðu til að halda, að hún hafi vcrið að daðra við Doyle og krefst skýr- inga.) „Ef það væri innfæddur maður, sem stæði í mínum sporum, myndi hann ekki biðja um skýringu. Hann myndi blátt áfram afhöfða konu sína og nota höfuð meðbiðils síns til að skreyta hús sitt með. Siðmenningin hefur sínar glompur." „Eigum við ekki að sleppa því að tala um siðmenningu?" svaraði Joan. „Þú ert síður en svo of siðmenntaður. Eng- inn siðmenntaður maður myndi hafa farið eins með mig og þú gerðir, morg- uninn sem ég reyndi að flýja.“ Hilary strauk hárið andvarpandi frá enni sér og kastaði sígarettunni burtu. „Þú ferð í kringum aðalefnið," sagði hann. „Ég krefst að fá að vita, hvað ykkur svarta Doyle fór á milli og hvort nokkuð af því, sem þorparinn sagði, var satt. Þú verður að segja mér það, Joan! Þú verður þó að minnast þess, að ég fann þig í faðmi þorparans." „Og hvaða þýðingu hefur það fyrir þig?“ spurði Joan. Hún stökk upp af stólnum og stóð frammi fyrir honum. „Þú fórst með mig hingað aðeins til að hefna þín á mér. Má þér þá ekki á sama standa, hvað annars hefur komið fyrir mig? Þú mátt kalla það sem þér sýnist, mér er alveg sama. Ef það hcfur verið tilgangur þinn að auðmýkja mig og óvirða, þá geturðu óskað sjálfum þér til hamingju mcð að þér hcfur tekizt það. Var það aðeins til þess að þú gætir haldið áfram á sama hátt, að þú lagðir svona mikið á þig við að bjarga mér? Þar sem þú fyrirlítur mig svona tak- markalaust, og ert aðeins haldinn þeirri hugsun að hefna þín á mér, hversvcgna léztu þér þá ekkj nægja þann sigur, sem það var fyrir þig, að ég var komin í hendur glæpamanna og mannæta, sem ekki myndu sýna mér neitja miskunn?" Joan var verulega gröm, en Hilary OKTÓBER, 1951 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.