Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 17
artvöföldun, nema því aðeins, að mjólkurmagnið ykist jafn- framt. Hjá konum hefst mjólkur- myndunin að ráði á öðrum eða þriðja degi pftir barnsburð og er þá um 20 grömm. Eftir hálf- an mánuð er mjólkurmagnið orðið um það bil hálfur lítri, og á 25.—28. viku eftir barnsburð er mjólkin um það bil 1 lítri á dag — og eftir það minnkar hún smám saman. Það er ekkert smáræðis starf, sem mjólkurkirtlarnir þurfa að inna af hendi til að framleiða mjólkina, og það sést af annarri lífeðlisfræðilegri uppgötvun frá síðustu árum. Það hefur sem sé verið sannað, að til þess að kirt- ill geti framleitt 1 gramm af mjólk þarf um það 400 sinnum meira blóðmagn að hafa runn- ið um starfsfrumur hans en ella. Á meðan mjólkin er í kirtlin- um, er hún skipti í tvo staði ef svo má að orði komast — ann- ar hlutinn er kominn út í hin stærri frárennslisgöng, en hinn hlutinn liggur dýpra inni í kirtl- inum. Til þess að þessi „innri hluti“ mjólkurinnar nái að kom- ast út, er nauðsynlegt að hor- món frá heiladinglinum komi til hjálpar, og í heild er mjólk- urmyndunin háð miklum fjölda hormóna, bæði frá eggjastokk- um, hjánýrum og heiladingli. Ýmsir vísindamenn álíta, að eggjastokkarnir komi heila- dinglinum til að mynda tvö hor- món I og II, sem svo aftur orka á mjólkurkirtlana — en um allt þetta vita menn enn lítið. En svo mikið vita menn með vissu, að mjólk er mismunandi samansett eftir því úr hvaða flokki spendýra hún er. Þess vegna er óvíst, að hægt sé að nota eina tegund mjólkur í stað annarrar — kálfur þrífst ekki sérlega vel á kaplamjólk — og stóra spurningin, sem fjöldi vís- indamanna um heim allan er nú að fást við, er þessi: Er kúa- mjólk, þegar allt kemur til alls, ákjósanlegur drykkur fyrir börn og fullorðna? Áður fyrr var einasta tilhugs- unin um að breyta kúamjólk- inni á einhvern hátt, skoðuð sem einskonar guðlast, skrifar dr. Spur — en nú er mönnum orðið ljóst, að það er í rauninni nauðsynlegt. Fyrir menn er kúa- mjólkin mjög þungmeltanlegur vökvi. Þegar kaseinogenið um- breytist við meltinguna í kasein (ostefni), myndar það stóra kekki, en hjá þessum ókosti er þó hægt að komast, ef mjólkin homogeniserast, en það þýðir aðeins, að fituagnimar eru minnkaðar og þeim dreift jafnt um mjólkina. Verra er það, að við erum ekki fær um að nota OKTÓBER, 1951 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.