Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 23
LETTIE tók viðbragð, þegar liún sá Fay ljúka upp augunum. Ungi læknirinn gaf henni bend- ingu, og í flýti smeygði hún sér aftur frain fyrir dyrnar. „Kom inn!“ svaraði Ken Pre- scott, þegar hún barði að dyr- urn á vinnustofu hans. Hann sat við skrifborðið, sneri and- litinu að dyrunum og hélt á pappírshníf í hendinni; Lettie sá að hann ríghélt svo um hann að hnúarnir voru hvítir. „Fay líður vel!“ sagði Lettie. „Eg var búin að lofa að láta yður vita, þegar hún vaknaði“. Höndin linaði takið um papp- írshnífinn. „Þór hafið veríð óvenjulega ástúðlegar!“ sagði hann. „Ég veit ekki á hvern hátt ég get þakkað yður fyrir, að þér hafið alltaf gert mér fært að fvlgjast með horfunum. Og svo alla yfir- vinnuna, sem þér hljótið að hafa innt af höndum .. . ! Gjörið svo vel!“ sagði hann og ýtti stól til hennar. Nú tók hann að spyrja hana um öll einstök atriði. Hann vildi vita allt til fullnustu .. . þannig hafði það verið, allar þær vik- nr, sem Eay hafði legið sjúk hérna og Lettie hafði þurft að umgangast þennan kaupsýslu- mann, sem með því að hreyfa sinn minnsta fingur, gat molað alla mótstöðumenn sína mjölinu smærra. „Ég hugsa, að Fay nái sér aft- ur. Prófessorinn er reyndar ekki mikið gefinn fyrir að lofa of miklu, en ég þekki hann .. . hann leit mjög hughreystandi út!“ Ken Prescott leit niður fyrir sig, eins og hann væri að reyna að leyna þeirri gleði, sem skein út úr augnaráði hans. I sama bili kom Codin einkaritari hans inn með einhverja pappíra. „Ég hef sagt, að þér vilduð ekki láta ónáða yður, en Bris- well krefst þess að fá að tala við yður, Precott. Hann segir að það sé afar áríðandi. Hann er í símanum . . .“ Lettie gerði sig líklega til þess að standa upp og fara, en Pre- scott gaf henni bendingu um að sitja kyrri, um leið og hann tók heyrnartólið. Hún sá að svipur hans breyttist, og hún heyrði bæði reiði og undrnn í rödd hans, þótt hann segði ekki ann- að en „Jæja“ og „Einmitt“. „Það h'tur jit fyrir að þér haf- ið rétt fyrir yður, Briswell!“ sagði Prescott að lokum. „Eng- inn má yfirgefa skrifstofurnar . .. og sjáið um að afla upplýs- inga um alla hér á spítalanum, læknar og hjúkrunarkonur ekki undantekin! En farið að öllu með gætni .. . við skulum sann- arlega fá þetta upplýst!“ OKTÓBER, 1951 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.