Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 27
Prescott og segja honum frá því. Það var ekki svarað, þegar hún knúði að dyrum ... hún lauk dyrunum hægt upp og gekk inn í vinnustofuna. Hún var mann- laus. Lettie gekk yfir að skrif- borðinu og sá stórt umslag, sem lá þar efst. „Preseott forstjóri“, stóð skrifað utan á það' með blá- um blýanti. Álgert einlcamál . .. margsinnis undirstrikað. Því næst gekk hún út að glugganum og horfði út yfir há- skólavöllinn. Prescott kom gangandi heim að spítalanum ... hann var sorgbitinn og áhyggju- fullur á svipinn. Lettie gekk aft- ur yfir að skrifborðinu og strauk mjög mjúklega með hend- inni yfir stólinn hans. Þar stóð hún . ennþá, þegar hann kom inn. Þegar hann sá hana, varð hann náfölur í frain- an. „Nei, nei!“ sagði hún af skyndingu. „Það hefur ekkert hent! Þvert á móti! Þér verðið' að stilla yður og vera harðir! Fay verður að fá að sjá yður rólegan . .. það er svo mikið undir yður komið, hvort hún öðlast trú og krafta til þess að ná sér aftur“. Hann var kominn alveg til hennar og hafð'i gripið um herð- ar henni. Hún hélt áfram að horfa á hann og fann sér til ein- . kennilegrar fróunar, að tárin streymdu niður kinnarnar á sér. Hann tók þéttar og þéttar um hana, dró hana alveg að sér. Svo beindi hann andliti hennar að sér, og hún lokaði augunum um leið og hann kyssti hana. Hann streymdi eins og brennandi logi eftir æðum hennar, þessi koss! „Lettie . . . elskið þér mig?“ Rödd hans var biíðleg og við- kvæm, en þrátt fyrir það risti hún hana inn í kviku. Hún los- aði sig úr faðmlögum hans. „Spyrjið' mig ekki .. . !“ hvísl- aði hún. „Af hverju ekki, Lettie?“ „Eg get aldrei . . . aldrei kom- ið til með að elska yður!“ Hún gerði rödd sína hörku- lega, til þess að þessi ósannindi hljómuðu trúlegar. Eins og í þoku sá hún myndina af mömmu Fay, sem stóð á skrifborðinu hans, og ósjálfrátt fann hún, að sú æskuást hafði varðveitt hann um margra ára bil, fram á ástar- skeið fullorðinsáranna, handa henni! Og samt sem áður þorði hún ekki að taka á inóti hon- um! Hún gekk að skrifborðinu hin- um megin .. . hún reyndi að forðast hann, en vissi, að andlit hennar kom upp um hana! „Er einhver annar?" spurði hann. „Nei . . . en það er dálítið . . . dálítið, sem þér ekki skiljið, sem OKTÓBER, 1951 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.