Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 20
RODD HJARTANS Smásaga eftir Elmer Ransom hvíta ermi prófessorsins. „Þetta gekk vel að því er bezt varð séð, en ég þori ekkert að segja um endanlegan árangur fyrr en eftir nokkra daga. Þér megið helzt ekki fara inn til hennar ennþá, en verið bara ró- legir. Að svo komnu er ekkert að óttast“. „Þakkir!“ sagði Iven Prescott dapurlega. „Eg veit að þér og ungfrú Carter gerið allt, sem þið getið, fyrir hana“. Hann reyndi að brosa og fór. Prófessorinn horfði á eftir hon- um og hristi höfuðið. „Manstu hverju þú lofaSir mér, ef ég flýtti mér að verða heilbrigð?“ sfurði Fay. KEN PRESCOTT beið frammi á ganginum, þegar Lettie kom út úr uppskurðarstofunni ásamt Leroy prófessor. Hún varð skyndilega, gripin þeirri á- stæðulausu tilfinningu, að hún lyktaði hræðilega af sótthreins- unarefnum og að það skrjáfaði ópersónulega og fráhrindandi í hj úkruna rsloppnum sínum. „Er hún . . . ?“ spurði Prescott og lagði titrandi höndina á 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.