Heimilisritið - 01.10.1951, Síða 20

Heimilisritið - 01.10.1951, Síða 20
RODD HJARTANS Smásaga eftir Elmer Ransom hvíta ermi prófessorsins. „Þetta gekk vel að því er bezt varð séð, en ég þori ekkert að segja um endanlegan árangur fyrr en eftir nokkra daga. Þér megið helzt ekki fara inn til hennar ennþá, en verið bara ró- legir. Að svo komnu er ekkert að óttast“. „Þakkir!“ sagði Iven Prescott dapurlega. „Eg veit að þér og ungfrú Carter gerið allt, sem þið getið, fyrir hana“. Hann reyndi að brosa og fór. Prófessorinn horfði á eftir hon- um og hristi höfuðið. „Manstu hverju þú lofaSir mér, ef ég flýtti mér að verða heilbrigð?“ sfurði Fay. KEN PRESCOTT beið frammi á ganginum, þegar Lettie kom út úr uppskurðarstofunni ásamt Leroy prófessor. Hún varð skyndilega, gripin þeirri á- stæðulausu tilfinningu, að hún lyktaði hræðilega af sótthreins- unarefnum og að það skrjáfaði ópersónulega og fráhrindandi í hj úkruna rsloppnum sínum. „Er hún . . . ?“ spurði Prescott og lagði titrandi höndina á 18 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.