Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 51
HÁLS. — Það er góður fyrirboði, ef þig dreymir að liáls þinn sé fallegur og vel skapaður. Hinsvegar er það fyrir vondu, ef þér finnst hann hnúðóttur, mjór eða dökkleitur; þá máttu oft búast við svikum eða tryggðarofum. HÁLSKLÚTUR. — Það er aðvönmardraumur að dreyma, að þú bindir á þig hálsklút. Gættu þess einkum að tala ekki af þér. Viss pcrsóna er að reyna að fá höggstað á þér. HÁLSMEN. — Dreymi þig að þú berir dýrmætt hálsmen, boðar það oft að þú giftist fljótlega auðugri persónu í góðri stöðu, sem mun veita þér mikla hamingju. En það getur líka boðað, að eitthvað verði at- hugavert við útlit þitt, einkum hár eða hörund, ef þú gætir ekki fyllstu varúðar. HAMAR. — Ef þig dreymir að þú sért að smíða með hamri, táknar það þér lán í viðskiptum. Heyra hamarshögg boðar erfiðleika um stundar- sakir. Sumjr tela, að draumar um hamar sé dreymanda fyrir undirok- un. Að sjá hamar í draumi boðar góða framtíð. Brjóta eitthvað með hamri er venjulega fyrir ferðalagi og breyttum högum. HAMINGJUÓSK. — Ef þig dreymir að þú samfagnir einhverjum, eða einhver óski þér til hamingju með eitthvað, dregur brátt sorgarský upp á himininn. HANDJÁRN. — Ef þig dreymir handjárn um úlnliði þína máttu búast við því, að lífið verði þér síður en svo leikur um tíma, og að hugur þinn verði mótþróafullur. Þessi draumur er aðvönin. Ef hugrekki þitt og þolinmxði bila ekki, mun allt fara vcl. HANDLEGGUR. — Dreymi þig að þú hafir misst annan handlegginn, er það fyrir feigð nákomins karlmanns, en kvenmanns, ef það cr vinstri handleggurinn. Dreymi þig handlegg þinn visinn, er það fyrir óham- ingju, sem þig hendir brátt. Vinna afrek, eða sýna aflraun með að- stoð bandleggja sinna, er fyrir auðsöfnun. Brotinn handleggur er fyrir vcikindum vinar dreymandans. HANDRIÐ. — Ef þér finnst þú halda um handrið cr það fyrirboði hættu, ef til vill í sambandi við vatn. Farðu ckki út á sjó eða vatn fyrsm vikurnar. HANDTAKA. — Ef þig drcymir að lögreglan taki þig höndum, muntu verða misskilin(n) óheppilega. Það getur líka boðað fjárhagsörðug- leika, en sumir vilja þó láta það tákna velgengni. Sértu í hjónabandi skaltu gæta varúðar í umgengni við tengdafólk þitt. HANI. — Ef þú sérð, í draumi, hvar hanar fljúgast á, munu ýmsir erfið- leikar verða á heimili þínu. Sjáirðu einn hana, merkir það, að önd- vert kyn hefur mikið dálæti á þér. Heyra hana gala er viðvörunar- draumur og boðar svikræði. HANZKI. — Ef þig dreymir hanzka, mun þér brátt verða gert eitthvert s.___________________________________________________________________________; OKTÓBER, 1951 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.