Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 28
íeggur okkur hindranír í veg- inn“. Hann hafði tekið stóra um- "'V- slagið upp af skrifborðinu og opnað það utan við sig, eins og hann fyrir alla muni vildi þvinga hugsanir sínar burtu frá því, sem hún sagði. Allt í einu leit hann upp . .. hann hafði lesið fyrstu línurnar í skýrslunni yfir starfs- fólk spítalans, sem hafði verið tekið saman að hans fyrirlagi. „Lettie Bender! Þér eruð dóttir Benders!? Veit faðir yð'ar að þér eruð hér . .. eða réttara sagt, að þér hjúkrið Fay?“ „Nei!“ „Lettie . .. réðust þér hingað að spítalanum til þess að njósna um mig?“ Hún svaraði ekki. Bödd Kens skalf lítið eitt, þegar hann hélt áfram máli sínu: „Er yður það Ijóst, að' ég vil heldur tapa einni miljón eins og hún leggur sig, heldur en að eiga nokkuð saman við Lieberburg og hans nóta að sælda? Hvernig gat föður yðar annars dottið í hug að gerast kgsbróðir hans! Hann er alls ekki mótaður í sama móti og sá herjans þrjót- ur!“ Skyndilega leit Ken upp og barði hnefanum af afli niður í skrifborðið. „En ég, risa-heimskinginn!“ hrópaði hann. „Nú man ég, að mér hefur verið sagt að dóttir Benders væri trúlofuð Lieber- burg!“ Lettie gerði sig líklega til þess að andmæla orðróminum, en Ken hélt áfram: „Eg skal hakka Lieberburg og allt hans verzlunarfélag nið- ur í spað! Ef hann heldur, að hann geti notað þær upplýsing- ar, sem hann hefur komizt yfir, til þess að buga mig, þá mis- reiknar hann sig!“ Hann þreif símtólið og hringdi aðalskrifstofuna upp. Briswell móttók heilmikla fyrirmæla- syrpu, sem Lettie hlustaði á án þess að skilja til fullnustu. En hún skildi þó það mikið í gangi viðskiptamálanna, að henni veittist ekki erfitt að átta sig á því, hversu mikill snillingur Ken var á því sviði. Þegar hann lagði heyrnartólið á aftur, gekk Lettie til hans. „Eg veit hversu athugaverð framkoma mín hefur verið, en ef þér hefðuð verið í mínum sporum og séð föður minn yfir- bugast undan ofurþunga þeirrar auðmýkingar, sem gjaldþrot hans hafði í för með sér, þá mynduð þér ef til vill skilja mig! Pabbi hefur ekki hugmynd um, hvað ég hef tekið til bragðs .. . það var Lieberburg, sem notaði sér af hefnigirni minni í garð þess, sem virtist eiga sökina á 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.