Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 41
að standa upp: „Nú förum við til gistihússins“, sagði hún, „og nú ætla ég að fá skipt um her- bergi, nei, nú færð þú ekki að' kyssa mig oftar. Þessum litla leik okkar er lokið. Þú hefur verið hamingjusamur, og ég hef verið hamingjusöm líka — mjög ham- ingjusöm. Skilurðu það?“ „Ég elska þig“, sagði ég. „Ég elska þig líka, en þú veizt ekki hvers vegna“. Ég hugsaði mig vel um. „Nei, segðu mér ástæðuna“. „Kannske hittumst við ein- hverntíma seinna og þá skal ég segja þér það“, svaraði hún blíð- lega, „en nú verðum við að fara inn, og þú skalt hvíla þig á með- an ég geri nauðsynlegustu ráð- stafanir. Skilurðu það? Ég ætla að biðja um eins manns herbergi fyrir þig“. ,gígætt“, sagði ég, en hafði einhvernveginn á meðvitund- inni, að aðrar hefðu nú áætlanir mínar verið, þótt nú óskaði ég þess helzt af öllu að geta farið að sofa. Skyndilega tók veggurinn, sem ég studdist upp við, að hall- ast óhugnanlega, og það var það síðasta sem ég mundi. Ég vakn- aði seint daginn eftir, og skipið, sem ég fór með, lagði af stað um kvöldið. Ég sá liana ekki aftur, en ég hafði aldrei gleymt henni. Eg stóð Upp og gekk út úr veitingasalnum. Hún sat frammi í anddyrinu og blaðaði í dag- blaði. Þegar ég nálgaðist, leit hún upp, og svipurinn varð hugs- andi, eins og hún reyndi að muna eitthvað. „Cairo“, sagði ég, „árið 1938, mjög slæmt kál sem við fengum með hádegisverðinum, eða var það' ekki?“ Hún brosti og greip um hend- ur mínar. „Ég er blátt áfram undrandi“, sagði hún. Ég tók mér sæti við hlið henn- ar og hún horfði á mig: „Þér haf- ið breytzt mikið, þér eruð orð- inn fulltíða maður“. ,JÉg held að þér hafið lítið breytzt“, svaraði ég. „Hvað' starfið þér nú? Eruð þér kvæntur?“ Ég kinkaði kolli: ,JÉg á tvö börn“, sagði ég, „og ég er starfs- maður hjá United Press, en þér, bíðið þér hér eftir einhverjum?“ „Já, manninum mínum“. Ég gat ekki stillt mig um að segja það, sem mér lá þyngst á hjarta: „Ég hef aldrei gleymt yður“. „Ég ekki heldur, vinur minn“. „Ég hef lengi beðið eftir út- skýringu“, sagði ég. „Þér sögð- uð, að ef við' ættum eftir að hittast þá ...“ OKTÓBER, 1951 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.