Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 21
„Já, hann ber þetta ekki eins vel og þegar liann berst upp á líf og dauða við keppinauta sína um^ baðmullarsendingar!“ sagði Lettie kuldalega. „Þá er hann bæði liarður í horn að taka og miskunnarlaus“. „Yður fellur hann ekki í geð?“ Lettie yppti öxlum. „Hj úkr u narkonunn i 1 ey f is t víst hvorki að sýna vinnuveit- anda sínum andúð né samúð. En Fay litla liefur algerlega unnið hjarta mitt“. „Argvítugt tilíelli með hana!“ sagði prófessorinn annars hugar. „Og ég skil ekkert í Prescott. Hann tilbiður barnið, en vill samt sein áður ekki heyra á það minnzt, að nokkuð sé aðhafzt gagnvart vinnumanninum, sem spennti móttakið svo kæruleys- islega, að það má kenna því um, að barnið skyldi falla með hest- inum. Hann er víst ekki nærri því eins umburðarlyndur, þegar um viðskiptamál er að ræða, eft- ir því sem mér skilst“. „Nei, það er áreiðanlegt!“ tautaði Lettie. Raddblær henn- ar einkenndist af sama napur- leikanum og áður, en það leit ekki út fyrir að prófessorinn veitti því athygli. Hann gaf henni lokafyrirmæli sín og gekk svo inn í einkaherbergi sitt, til þess að hafa fataskipti. Lettie sneri aftur inn til sjúklings síns. Barnið lá fölt og fjörlaust með lokuð augu. Við rúmstokk þess sat aðstoðarlæknirinn og hélt í höndina á henni. Eftir að slysið hafði átt sér stað, hafði Fay verið flutt á Virginia-spítalann, sem Prescott hafði stofnað, og samtímis hafði Iven Prescott sjálfur einnig flutt þangað. Skrifborð sitt og eftir- lætismálverk, hægindastóla og mikinn fjölda bóka hafði hann tekið með sér. Já, jafnvel litla pappírsörkin með' stimpli hins opinbera, sem alltaf hékk í ramma fyrir ofan skrifborðið hans, hafði einnig verið flutt þangað. Öll efsta hæðin hafði OKTÓBER, 1951 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.