Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 57
Ég sagði við sjálfan mig, að ást þín væri svo sterk að þú myndir halda á- fram að elska mig, þrátt fyrir hið illa, sem ég gerði þér. Ég sagði við sjálfan mig, að með því að halda loforð mitt, myndi ég fá þig til að skdja, að ást gctur bæði haft í för með sér þjáningu og mestu sælu. Það var ætlun mín að skýra þctta allt fyrir þér og biðja þig fyrirgefningar á því illa, sem ég hafði gcrt þér, en þegar ég flýtti mér heim frá pcrluvciðistöðinni, varstu horfin. Nú bið ég þig ekki fyrirgefningar, því að sú lexía, sem ég hef gefið þér, er þér til cngra nota, þar sem þú, að þinni eigin sögn, hatar mig og fyrirlítur og ckkcrt í veröldinni getur fcngið þig til að fyrirgefa mér. Af þcssu skilst mér að þú hafir ekki hugmynd um, hvað ást er í raun og veru. Það cr ef til vill hé- gómlegt af mér að játa þctta allt fyrir þér, segja þér að ég muni elska þig alltaf, cn ég *vildi gjarnan sanna .. .“ Hann þagnaði og rak upp hlátur. ,,Til hvers er þetta annars?“ bætti hann við. „Ég er víst að gera tilraun til að sanna of mikið. Sá sem sannar of mikið sannar ekkert, segir gamalt máltæki." Um Icið og honum varð litið út til hafsins, tók hann ósjálfrátt sígarettu úr veski sínu og handfjatlaði hana utan við sig. Joan stóð hreyfingarlaus og horfði á hann stórum augum. Hún vissi ekki hverju hún átti að trúa, eða hvað hún ætti að halda. Hjarta hennar sló órólega. Hún gat varla stillt sig um að hrópa upp, að hún elskaði hann og væri reiðu- búin til að fyrirgefa allt. En hún þagði af ótta við, að þetta væri aftur upp- gcrð hjá honum og aðeins cnn ein til- raun til að auðmýkja hana. Joan horfði með cftirvæntingu á Hil- ary, meðan hann kveikti í sígarettu sinni. Hún óskaði þcss innilega, að hann sneri sér að hcnni og bæði hana fyrirgefning- ar. En næstu orð hans verkuðu eins og kuldahrollur, sem smaug gegnum hjarta hennar. „Það hljómar cf til vill ókurtcislega í eyrum, en þýðingarmesta verkefnið fyrir mig nú, er að finna út, hvcrnig ég á að losna við þig,“ sagði Hilary, „Ef ég reikna ekki mjög skakkt, dreg- ur nú til ócirða hér á Muava, og það mun ekki verða neitt þægilegt fyrir þig að búa hér. En vandamálið cr, hvcrnig ég á að koma þér héðan.“ „Af hverju heldurðu að dragi til ó- eirða?“ spurði Joan. „Við Ugi höfum drepið fimm menn úr frumskógaættflokknum og höfðing- inn mun krefast að minnsta kosti jafn- marga af okkar mönnum. Hér gildir reglan líf skal með lífi gjalda. Ég get fullvissað þig um, að ófriður milli eyjar- skeggja innbyrðis, þótt í smáum stíl sé, getur verið óþægilegur, þegar um er að ræða hausaveiðara og mannætur. Á- hrif mín yfir ættflokknum hér við strandsvæðið eru ekki svo stcrk, að ég gctj haldið aftur af þeim, þcgar á þá er ráðizt. Það væri líka sjálfsmorð að reyna það, því án verndar þcirra væri ég illa staddur." „Er engin leið til að koma í veg fyrir óeirðirnar?" spurði Joan. „Ég hcf enga trú á því,“ svaraði Hil- ary. „Ég treysti ekki á loforð Howes um að stytta svarta Doyle aldur, og ég veit fyrir víst, að Doyle mun æsa ætt- flokk sinn til árásar á okkur, í von um að hann nái þér aftur á sitt vald, og OKTÓBER, 1951 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.