Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 29
falli föð'ur míns! Nú sé ég hins vegar, að Lieberburg hefur að- eins ætlað sér að hagnast per- sónulega á þeim upplýsingum ... og nú iðrast ég af öllu hjarta! En nú er það máske of seint? Að þér getið ekki afborið að hafa mig lengur fyrir augunum hérna, er auðskilið mál . .. en nú fer ég líka undir eins!“ „Ekki fyrr en Fay er orðin frísk!“ skaut Ken inn í. „Þakkir!“ sagði hún lágt og fór. NÆSTA morgun átti Lettie langt símtal við föður sinn. Því næst fór hún niður til Fay. Fyr- ir framan dyrnar á sjúkrastof- unni mætti hún Ken Prescott. „Prófessorinn hefur einmitt beðið mig um að koma niður! Hann er ánægðari með Fay en hann hefur þorað að vona!“ sagði Ken og var í sjöunda himni. „Hvers vegna sögðuð þér mér ekki allt af létta í gær?“ greip Lettie fram í fyrir honum. Ken leit spyrjandi augum á hana. „Hvers vegna sögðuð þér mér ekki, að þér hefðuð, strax eftir gjaldþrotið, boðið föður mínum að ganga í verzlunarfélagsskap með yður?“ Það færðist roði í kinnar Ken Prescotts. „Eg skoðaði slíkan verzlunar- félagsskap sem mikið hagsmuna- mál fyrir mig .. . ég er jú yngri maður, og faðir yðar hafði margra ára reynslu. En hann leit á tilboðið sem niðurlægingu fyrir sig! Jæja, eftir svona lang- an tíma, vona ég, að sárið sé gróið, og að hann muni sam- þykkja tilboðið', ef ég endurtek það!“ Lettie fékk ekki tóm til þess að svara, þvrí að í sama bili stakk prófessor Leroy höfðinu fram úr gættinni að sjúkrastofunni og gaf Ken merki um að koma inn fyrir. Fay lá og sneri andlitinu til dyranna og beið þess með at- hygli að sjá, hver kæmi inn. „Pabbi!“ sagði hún um leið og Ken gekk inn til hennar, „prófessorinn hefur heitið mér þ\rí, að ég skuli \rerða farin að ganga um úti, eftir mánuð! Þá verð ég alveg orðin frísk . .. en ég hef líka reynt til þess eins og ég gat, meðan ég svaf. Þó það væri alltaf svo dimmt! Manstu eftir því, að þú lofaðir mér dá- litlu, ef ég flýtti mér að verða heilbrigð á ný? Viltu hakla lof- orð þitt?“ „Náttúrlega . . . það geri ég alltaf, ef það stendur í mínu valdi! Hvers óskar þú þér, Fay?“ „Móður . .. en hún á að vera eins og Lettie!“ Prófessorinn hló lágt. Ken leit OKTÓBER, 1951 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.